Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Síða 54

Kirkjuritið - 01.07.1938, Síða 54
Ilinn almenni kirkjufundnr. Júlí. 310 Ljósberann, og bað fundarmenn að kynna sér blaðið og lagði fram sýnisblöð. h. Um kristniboð. Fram kom frá frú Guðrúnu Lárusdóttur svo bljóðandi tillaga, sem samþykt var i einu hljóði: „Fundurinn skorar á presta landsins að veita söfnuðum sín- um, hver á sínum stað, fræðslu um kristniboðsstarfið viðsvegar í heiðingjalöndunum, og verja til þess sérstökum messudögum, sem auglýstir séu fyrirfram.“ i. Um blaðafréttiv. — Sigurbjörn Á. Gislason mintist á það, að fréttir íslenzku blaðanna af erlendum kirkju- og kristindómsmálum væru fáar og stundum ónákvæmar, og þyrftu endurbóta við í þeim efnum. j. Sumarlíf í K. F. U. M. — Magnús Runólfsson cand. theoi. skýrði frá sumarlífinu í Vatnaskógi og þeim blessunarríku álirif- um, sem það hefði á æskulýðinn í K. F. U. M. k. Vídalínsklaustur í Görðum. — Séra Halldór Jónsson á Reyni- völlum mintist á það mál og hvatti til framkvæmda. /. Kirkjuritið. — Pétur Sigurðsson erindreki skoraði á fundar- menn að vinna ötullega að útbreiðslu Kirkjuritsins. m. Kirkjugarðar. — Felix Guðmundsson umsjónarmaður flutti erindi um þetta mál og gaf ýmsar bendingar um skipulag og hirðingu kirkjugarðanna. . í undirbúningsnefnd næsta almenns kirkjufund- osnmg 1 un ír hlutu endurkosningu: 1. Ásmundur Guð- unmgsne n . mundsson prófessor, 2. Friðrik .1. Rafnar vígslu- biskup, 3. Gísli Sveinsson sýslumaður, 4. Ólafur R. Björnsson kirkjuráðsmaður, 5. Sigurbjörn Á. Gíslason cand. tlieol. 6. Sig- urgeir Sigurðsson prófastur, 7. Vald. V. Snævarr skólastjóri. Enn- fremur voru 7 varamenn endurkosnir. Fyrsta fundardaginn var fundarhlé gefið frá kl. 4—5 e. h., og settust þá fundarmenn að sameig- inlegri kaffidrykkju, er sóknarnefnd Dómkirkju- safnaðarins bauð til. Annan fundardaginn veitti Fríkirkjusöfnuðurinn fundarmönnum kaffi. Verður bæði að róma þakka risnu safnaðanna. Risna safnað- anna í Reykja- vík. Kvelderindi kirkjufundarins. 1 sambandi við kirkjufundinn voru 2 opinber er- iudi fiutt, liið fyrra í Dómkirkjunni, en liið síð- ara í sal K. F. U. M. Fara þau bæði hér á eftir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.