Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Síða 68

Kirkjuritið - 01.07.1938, Síða 68
324 Hinn almenni kirkjufundur. Júli. „Aldrei gleymi ég, hvernig Kristófer Brun var á þeirri stund, sem hann sneri mér til Guðs; augun voru svo góðmannleg og hann horfði alveg i gegnum mig, að mér fanst. Hann brosti við mér, lagði höndina á kollinn á mér og lét mig bæði sjá og finna, að Guð' er góður og léti sér ant um mig. — Að Guð væri ekki til, sagði hann, að væri ekki annað en hugarburður minn, ég hefði bara ekki komið auga á hann ennþá nógu vel. Ég man, hvað mér létti, og ég varð svo hugrakkur, að ég skrif- aði pabba og niömmu og bað þau fyrirgefningar á því, hvernig ég hafði verið. Mamma hafði grátið af gleði, er hún las þetta bréf, en pabbi hafði sagt, að ef Kristófer Brun tækist að gera mann úr stráknum, þá væri skóii hans að gagni, hvað svo sem um hann væri sagt. Ég mátti altaf koma inn lil Kristófers Bruns og þegar sál mín var sjúk, gerði hann mig stæltan. — Hann átti engan sinn líka. Hann var sá göfugasti og hreinskilnasti maður, sem ég hefi þekt, mjúkur og þýður sem móðir og skír eins og heiðblár himin- inn. Og síðar þegar mig fór ofurlítið að ráma í það, hver Jesús Kristur var, þá fanst mér enginn vera honum eins líkur og Kristófer Brun. Við nemendur lians í skólanum höfðum hugs- að eins og fleiri, að gæfan væri það að lifa þrautalausu lífi, en hann sannfærði okkur smátt og smátt um hitt, að gæfan fengist ekki með því, að umflýja þrautirnar; gæfan væri ekki annað en það, að ganga í gegn um þrautirnar og sigra þær, þá yrðum við meiri menn, þróttmiklir menn og ánægðir. — Ef við vildum reyna það, myndum við, með Guðs hjálp, fá miklu áorkað. -— „Að gera gott, leggja alt í sölurnar, líf, heilsu og aleigu, ef með þarf, það er gæfan“, sagði hann, „gæfan sjálfum sér og öðrum“. Hve himneskt væri, að geta þannig með varma kærleikans eytt brestunum úr sálum liinna ungu! Skáldið Kristófer Janson vann að lýðfræðslunni með nafna sínum. En þrátt fyrir dæmafáa fórnfýsi og afburða hæfileika, náði skóli þeirra ekki viðurkenningu í bráðina. Norsku bænd- urnir voru þröngsýnir og misskildu stefnuna í fyrstu. En það er haft eftir Lúðvíg Schröder, stofnanda Askovskólans, að ef slíkt mannval liefði sezt að í Danmörku, þá myndi 10. hver maður þar hafa sent þeim syni sína og dætur og bygt heila borg handa lýðháskólum sinum, því að þar hefði verið gróska í jörð. Það sannaðist á Norðmönnum spakmæli Wergelands: „Sannleikurinn vinnur ekki sigur, nema hann bíði ósigur.“ En upp frá þessu fyrsta útsæði sprettur svo, með miklum blóina
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.