Kirkjuritið - 01.10.1938, Síða 9

Kirkjuritið - 01.10.1938, Síða 9
Kirkjuritið. Næsli áfanginn. 339 Síðan er barnakennnrum og prestum ætlað að taka að sér með foreldrunum trúaruppeldi barnanna. Það getur því aðeins blessast, að náin samvinna verði milli þessara stétta. Prestarnir bafa þegar rétt fram bróður- bönd til hennar af fullri einlægni og höndin er enn fram rétt. Skilningur kennarasléttarinnar virðist einnig nú á allra síðustu timum fara vaxandi á nauðsyn samvinn- unnar og gildi kristilegs trúaruppeldis. Beztu menn hennar vinna víða um land í kyrþey bið ágætasta slarf fvrir kristni og kirkju, og sömu vormerkin má einnig finna opinberlega, í útvarpi, blöðum og tímaritum. I riti stéttarinnar birtist t. d. nýlega forvstugrein, þar sem því er haldið fram, að sá kennari einn, sem beri loln- ingu fyrir og geti lirifist af mætum trúarinnar, sé fær um að kenna börnum kristin fræði, en skilningslaus og áhugalaus alls óbæfur, og blutlaus fræðsla gagnstæð sál- fræði og uppeldisfræði nútímans. Hinn frjálsi nútima- skóli eigi að bugleiða vandlega, bvort slík fræðsla verði ekki í langfleslum tilfellum ömurlegur útburður bók- skólans, ef glæðing trúarlífsins falli með öllu niður. Háðið til þess að bæta krislindómsfræðsluna við stærri barnaskólana, svo að bún veki og glæði trúarlif barn- anna, sé að fela hana sérstökum kennurum vel vöxnum því starfi. Ennfremur eiga þau kennaraefni, sem finna bjá sér köllun til kristindómsfræðslu að stunda þessi fræði sem höfuðnámsgrein og njóta sérstakrar fræðslu, m. a. hjá guðfræðideikl Háskólans. Við smærri skóla, sveila og kauptúna, sé vænlegast að leita aðstoðar sókn- arprestsins, ef svo illa takist til, að einkakennarann bresti bæði þroska og vilja til að annast krislindóms- fræðsluna. Þessar viturlegu og hófsamlegu tillögur í málgagni kennarastéttarinnar fara að minni byggju al- veg í rétta átt. Og fái þær byr meðal kennara alment, sem ég vona að verði með vaxandi þroska og mentun, þá mun ekki líða á löngu, unz 'kirkjan eignast úr flokki þeirra einvala lið, og prestar og kennarar starfa lilið við

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.