Kirkjuritið - 01.10.1938, Side 12

Kirkjuritið - 01.10.1938, Side 12
342 Ásmundur Guðmundsson: Október. íekið kristindóminn svo, sem væri hann aðeins fyrir ein- staklingslífið og heimilislífið, en lílt eða eklci fyrir fé- lagsmálin. Þau liafa því orðið útundan áhrifum hans, eins og þjóðaviðskiftin sýna og sanna. Þennan örlaga- þrungna tvískinnung verður að leitast við að nema burl. Kristindómsboðunin hér á landi næsta áfangann í sögu kirkjunnar verður að hæta úr því, sem brostið hefir í þessum efnum, og leggja áherzlu á það, viðsýn og hafin yfir flokkasjónarmið, hvernig lcenning Iírists eigi að móta félagslíf vort og stjórnmálalíf og stökkva hurt heiðninni, sem þar liefir ríkt. Ljósið frá Kristi verður að falla á það, svo að það komi fram í allri sinni nekt, blygðun þjóðarinnar vakni og hún þrái það, sem hetra er, — þrái bróðurhug og réttlæti, í stað harð- vitugra illdeilna stétta og flokka, og skilji, að Guð hefir gefið oss gott land og nægtir handa hverju harni þess, ef kærleikurinn fær að skifla og réttlætið. Þessi kristindómsboðun verður um fram all að koma fram í verki, og það hjá hverjum og einum kristnum manni. Þá fer ekki hjá því, að alþjóð taki fult tillil til hennar og láti að einhverju levti skipast við hana. Þá nninii fremur sefasl æstir og ósáltfúsir lmgir, vandræði levsast og deilur verða jafnaðar á friðsamari og farsælli hátt en áður. Þá mun fórnarandi kristindómsins snerta svo þjóðina, að menn verði engu ófúsari til þess, að færa ættjörð sinni fórnir, en þeir eru uú til þess að láta hana færa sér fórnir, og ættjarðarástin mun skipa þann sess, sem henni ber. Samvinnan með leikmönnum og prestum, sem nú er hafin um land alt víðtækari en áður, og almennu kirkju- fuudirnir verða jafnframt að eflast meir og meir og miða að því, með einheitni og atorku, að samstilla hugi landsmauna til voldugra átaka og stórra fórna, eins og á stríðstímum, lil þess að þjóðin komist frjáls og ómevdd yfir hætturnar og torfærurnar. Ef þannig verður hagað förinni, þá megum vér vænta

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.