Kirkjuritið - 01.10.1938, Side 15

Kirkjuritið - 01.10.1938, Side 15
Kirkjuritið. Tvær nýjar kirkjur. 345 styrk út í frá, en gamla kirkjan var snauð að flestum not- hæfum gripum. En menn unnu þó bug á öllum erfiðleik- um. Kirkjan fullsmíðuð og máluð kostaði um 14000 kr. og skuldaði einar 2500 kr. Gripir liennar eru nú hinir full- konmustu og þarf þar engu við að bæta. Þúsund króna orgel var gefið af Birni Sigurgeirssyni frá Svarfhóli, sem ásamt móður sinni og systur munu hafa gefið um 3000 kr. Altarisklæði voru gefin af kvenfélagi hreppsins, og Kolbeinsslað ak i rkja. messuskrúði og altaristafla, alt hið vandaðasta, af sókn- arbörnum. Sem dæmi um áhuga manna fyrir því, að þessar tvær veglegu byggingar mættu komast sem fyrst upp, má henda á þelta. Þegar fyrirsjáanlegt var, að í fjárþröng myndi komast, var boðað til fundar í báðum söfnuðun- um. Fundirnir voru vel sóttir og safnaðist á hvormn fyrir sig um 2000 kr. i peningum og löforðum. Margir gáfu af einhverjum efnum, en þeir voru engu færri, sem lögðu fram skerf ekkjunnar. Öldruð kona og fátæk i Kolbeins-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.