Kirkjuritið - 01.10.1938, Page 17

Kirkjuritið - 01.10.1938, Page 17
Kirkjuritið. KIRKJAN OG DÓSENTSMÁLIÐ. Framsöguerindi Friðriks J. Rafnars vígslubiskups. Undirbúningsnefnd kirkjufundarins setli mig í þann vanda, að liafa hér framsögu þessa máls, kirkjan og dócentsmálið. Sjálfsagt mun sumum finnast, að bera sé i bakkafullan læk, að fara liér að lala um dócentsmálið, svo mikið sem um það er húið að ræða og rita. Menn gætu verið þeirrar skoðunar, að gagnslaust sé að eyða tíma fundarins í umræður urn það, vegna þess, að mál- inu sé þegar ráðið til þeirra Ivkta, að engu verði þar um þokað. Rétt gelur það verið að sumu levti. Það hefir ver- ið talað og ritað meira um það, heldur en efni hafa til staðið, því að flest liefir það verið á þá leið, að annað- hvort hefir verið farið í mannjöfnuð um þá tvo menn, sem mest hafa við málið komið, hinn setta og skipaða dócent, eða deilt hefir verið um rétt, eða öllu heldur rétl- leysi Háskólans í málinu. Um þýðingu málsins og gildi þess, fvrir kirkjuna sjálfa, hefir næsta lílið verið talað opinherlega, eða þá hlið þess, livað niðurstaða dócents- niálsins þýðir í raun og vern, hvað snertir afstöðu ís- lenzku þjóðkirkjunnar til löggjafar- og veitingarvalds- ins. Frá þeirri hlið skoðað virðist mér dócentsmálið vera alvarlegast og umhugsunarverðast, og það svo, að slik- ur fundur, eins og ])essi, getur ekki látið það afskifta- laust. Hvað hitt snertir, að ekki tjái að sakast um orðinn Hlut, því að hér verði engu um þokað, og okkur kirkjunnar niönnum sé sæmilegast að sætta okluir við það, sem kom- 'ð sé og fyrirgefa mótgerðir í þessu sem öðru, þá er því til að svara, að þó að lögmál kristninnar hjóði að snúa

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.