Kirkjuritið - 01.10.1938, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.10.1938, Qupperneq 19
Kirkjuritið. Kirkjan og dósentsmálið. 349 son tók við kennaraembætti í sögu við heimspekideild. Voru þeir báðir af starfandi dómnefndum úrskurðaðir liæfastir umsækjenda, og viðkomandi kenslumálaráð- herrar lilíttu þeim úrskurði. Mátti þá vænta þess, að binn þásitjandi kenslumálaráðlierra, sem var Haraldur Guð- mundsson, mundi fara að dæmi fyrirrennara sinna i þessu efni, og veita þeim embættið, sem dómnefnd úr- skurðaði bæfastan. Yar svo borfið að þessu ráði og dómnefnd skipuð. Varð liún endanlega þannig, að í henni áttu sæti þessir menn: Biskup íslands, dr. Jón Helgason. Var Iiann kennari og leklor Prestaskólans frá 1894 til 1911 að bann varð prófessor við háskólann, þangað til hann tók við biskupsembætti liaustið 1916. Er hann einnig lieið- ursdoktor við Kaupmannahafnarháskóla fvrir viður- kend vísindastörf sín. Þá átti sæti í dónmefndinni próf. Holger Mosbeck frá Kaupmannahafnarháskóla, kunnur fræðimaður í guðfræði. Og enn átlu þar sæti báðir kenn- arar guðfræðideildar. Hefir annar starfað þar í 20 ár, en hinn í 8 ár, og svo loks séra Árni Sigurðsson fríkirkju- prestur. Þetla var nú hin kjörna dómnefnd, og verður þessum mönnum tæplega borið þekkingarleysi á brýn, eða þeir vændir um hlutdrægni. Samkepni fór svo fram að venjulegum liætti, og fór nokkur hluti hennar fram í bevranda liljóði, jafnvel útvarpað, og dæmdi nefndin einróma séra Björn Magn- ússon hæfastan, eða jafnvel einan umsækjendanna hæf- an til starfans. Sendi nefndin þann úrskurð til kenslu- málaráðherra; setti liann svo séra Björn til að þjóna embættinu, þar til öðruvísi vrði ákveðið. Töldu menn nú alment, að sögu þessa máls væri lokið, og létu sér flestir vel líka. En hér átti nú annað eftir að fara. Kenslumálaráð- herra tók ekki úrskurð dómnefndarinnar til greina, heldur sendir hann plögg samkepninnar til yfirmats hjá sænskum manni, dr. Nygren í Lundi, án þess að

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.