Kirkjuritið - 01.10.1938, Page 26

Kirkjuritið - 01.10.1938, Page 26
Friðrik J. Rafnar: Október. 356 á nokkurn veí>'- Eða virðist mönnum, að meðferð dócents- málsins beri þess vott, að þar hafi hagur kirkju og krist- indóms fyrst af öllu verið borinn fyrir brjósti? í janúarbefti Kirkjurilsins 1937 er erindi Dr. Árna Árnasonar læknis um sjálfstæði íslenzku kirkjunnar. Gerir böf. þar grein fvrir, livernig liann hugsar sér fram- tíðarfyrirkomulag hennar. Bendir liann til þess, að vinna verði að því, að þjóðkirkjan öðlisl í nánustu framtíð sjálfsstjórn sinna eigin málefna, þannig, að bún liafi hið rannvernlega veitingarvald kirkjulegra embætta, þó kirkjumálaráðberra fari með það í orði kveðnu, þó aðeins eftir tillögum ráðandi kirkjumanna. Um fjármál- in vill hann kveða svo á, að ríkið stvðji kirkjuna með ákveðnu árlegu fjárframlagi, sem kirkjan þó hafi vfir- ráðarétl og útblntnn á. Þessum góðu hugmyndum doktorsins liefir verið minni gaumur gel'inn en skyldi. Og sýnir ekki dócents- málið betur en alt annað, að að því blýtur að reka fvrir kirkjunnar mönnum og velunnurum liemlar, að það verður að fara að vinna að því af alefli, að kirkjan öðl- ist sem fyrst slikt sjálfstæði og yfirráðarjett sinna eigin mála. Ef litið er lil þeirra stjórnmálastefna, sem nú láta hæst úli um heiminn, og farnar eru að tevgja angana bingað til lands, verður ekki annað sjeð, en að pólitískt einræði sé það, sem alt stefnir að. Og jafn kunnugt er það, að í einræðislöndunum hefir einmitt kirkjan, ýmist slrax eða fljótlega, orðið lyrir barði einræðisherranna. Þar þarf ekki að líta nema til Rússlands, Þýzkalands og Spánar. I dócentsmálinu hefir verið beitt einræðí. Grimiar suma, að undirrót þess sé meðal annars sú, að fá í eitt skifti fyrir öll úr því skorið, bver hafi liinn eiginlega yfirráðarétt hinnar íslenzku kirkju. Að vísu telja marg- ir, að það sé Háskólinn, sem í þessu máli hefir orðið harðast úti. En i raun rétlri er það kirkjan. Meðferð þessa máls er öll á þá leið, að sýna og sanna, að valdið

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.