Kirkjuritið - 01.10.1938, Page 35

Kirkjuritið - 01.10.1938, Page 35
Kirkjuritið. Frú Guðrún Lárusdóttir. 365 Þessa undanþág-u notaði frú Guðrún, er konur voru fyrst í kjöri til bæjarstjórna. En þegar á næsta þingi kom fram tillaga um að nema undanþáguna úr lögum. Þá fékk Guðrún eigi lengur skor- ast undan. Svo sjálfkjörin þótti hún í bæjarstjórn, vegna náinnar þekkingar á kjörum fólksins, er hún hafði öðlast við sitt kyrláta kærleiksstarf. I bæjarstjórn sat hún að sjálfsögðu í fátækranefnd. Var hún

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.