Kirkjuritið - 01.01.1939, Síða 21

Kirkjuritið - 01.01.1939, Síða 21
IIA FNA RFJA RF)A R KIRKJA. HafnarfjörSur fær sína eigin sóknarkirkju árið 1914. Að vísu eru líkur lil þess, aS þar hafi fyr á tímum verið bænlnis (kap- ella) vegna útlendinga, sem bangað komu lil verzlunarreksturs, en lögkirkja hefir það bænhús aldrei verið. Aftur var hálfkirkja á Hvaleyri þangað til 17(55, er hún var lögð niður samkvæmt konunglegri tilskipun. Eftir það áttu Hafnfirðingar kirkjusókn að Görðum. Þegar Garðakirkju skyldi endurbyggja í líð séra Þór. Böðvarssonar, á hann að hafa boðið Hafnfirðingum að byggja hina nýju kirkju í Firðinum, sennilega með þeim skilmála, að þeir eftirleiðis tækju að sér umsjón hennar og fjárhald. En Hafnfirðingar vildu ekki. En er bóla tók á fríkirkjuhreyfingu i Firðinum, vaknaði með þjóðkirkju-sinnum áhugi á að koma sér upp sóknarkirkju þar í kaupstaðnum og leggja niður Garða- kirkju. Með miklum dugnaði tókst að fá kirkjuna reista á árinu 1913 og 14 og var hún vígð í desember síðara árið. Uppdrátt- inn gerði Rögnvaldur sál. Ólafsson húsameistari, en fyrir smíði kirkjuhússins stóð Guðni Þorláksson húsasmiður. Þótti verkið

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.