Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 23

Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 23
Kirkjuritið. Leiðarstjarnan. 17 deilur. Margur maðurinn sjjyr áhyggjufullur og lialdinn harmi og kvíða: Hvert er flugstraumur tímans, sem ekk- ert fær stöðvað um andartak, að bera þjóð vora? Hrekur hann hana áfram, áfram ofan gljúfragöng, nær og nær hengilberginu og undirdjúpunum með liverju ári, sem kemur og fer? Én ofar öllu þessu mannlífsböli og ofar öllum hreytingum og byltingum tímans blikar þó há og heið leiðarstjarnan, kristindómurinn, og breiðir birtu yfir svo langt sem geislar hennar ná og gefur mannkyninu fyrirheiti um það, að enginn þurfi að villast, er fylgi skini hennar, hvorki þjóðir né einstaklingar. Kristindómurinn er hin mikla gjöf af himni til mannkynsins. II. En „það er nú heimsins þrautarmein, að þekkja liann ei sem bæri“. Fjölmargir líta svo á, sem kristindómurinn hafi sýnt og' sannað getuleysi sitt til þess að siðhæta heiminn og koma mannkyninu á rétta leið. Hann hafi nú haft nítján aldir til þess að lýsa því, en ekki tekist betur en raun beri vitni. Hann sé þegar orðinn ónýtur og úreltur og einhvern veg- inn utan við lifið, slái fölva á gleði þess og fjör. Þegar lengra er horft og litið í anda vfir feril mannkynsins á jörðunni, þá skilst það þó, að 19 aldir eru aðeins örstutt sPor af honum og kristindómurinn harla ungur í mann- heimi — já, enn i fyrstu bernsku. Og þrátt fyrir það er frá honum runnið beinlínis eða óbeinlínis mestalt líknar- starf, sem unnið er í ótal myndum í veröldinni, jiriðj- ungur mannkynsins játar kristna trú og boðberar hennar knýja á dyr allra kynflokka og þjóða. Að vísu er myrkrið víða svo svart og ægilegt, að það hefir ekki tekið á móti ljósi kristindómsins. En það er ekki sök hans, heldur j)ess. Leiðarstjarnan blikar alstaðar jafn hjört og skær ofar myrkrunum. Kristindómsskorturinn veldur þvi, að svo er umhorfs i heiminum sem nú er, en ekki kristindómurinn. „Ef þú liefðir verið hér, væri bróðir minn ekki dáinn“, 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.