Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 24

Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 24
18 Ásmundur GuSmundsson: Janúar. má enn segja eins og á dögum Maríu. Ef kristindómurinn hefði fengið að skifta jarðargæðunum, þá lægju ekki miljónir dauðar í valnum eða með örkumlum, þá væri ekki auðæfum safnað í hrúgur annarsvegar, en hinsveg- ar vesluðust hörn upp af skorti, andlega og líkamlega. Ef kristindómurinn liefði fengið að ríkja, þá hefði rang- lætið orðið að víkja. Þeir, sem ætla að kristindómurinn snerti ekki lifið raunverulega og sé sneyddur lífsfjöri og fögnuði, sýna aðeins, að þeir liafa ekki hugmynd um það. hvað kristindómur er. III. Hvað er kristindómur ? Það sýnir Nýja testamentið glegst. Kristindómur er liið fullkomna Guðs orð, sem Guð hefir látið son sinn Jesú Krist flytja mönnunum á því máli, er móðirin talar við harnið sitt, og ljómar skært við hverj- um þeim, er liefir augu til að sjá og eyru að heyra, i dæmisögum Jesú, Fjallræðunni og „Faðir vor“. Hann er fagnaðarboðskapur Jesú Ivrists um eilífan föðurkærleika Guðs til allra manna og að þeir séu systkini hver annars, um þjónslund og fórnarvilja, sem sigrist á eigingirni og sjálfsþótta, um það að týna lífi sínu og finna það, um krossferil, er liggi upp í liæstu hæðir. Kristindómurinn birtist einnig „í Jesú Krisli“, eins og það er orðað í N. t. Guðs sonur, sem gekk í kring, gjörði gott og græddi alla, sýndi það berlega, að Guð er kærleikur. Og þótt svo virt- ist í svip á föstudaginn langa við krossinn á Golgata, sem kærleikurinn réði ekki yfir heiminum, þá sannaðist ein- mitt ])ar það, sem Jesús sagði: „Þegar ég verð hafinn frá jörðu, mun ég draga alla lil mín“. Frá faðmi Jesú á kross- inum, breiddum út móti öllum mönnum, ómar dýpst og hæst: Guð er kærleikur. Sárustu afleiðingar synda mann- anna ber hann sjálfur. Þeim er fyrirgefið. Helfjötrar hrukku. Sigurvegarinn yfir synd og dauða reis upp og er nálægur lærisveinum sínum i anda alla daga. Þannig „var Guð í Kristi og sætti heiminn við sig“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.