Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 28
22 Ásmundur Guðmundsson: Janúar. arfæðingu, láta jafnframt í ljósi þá skoðun, að fleiri en þeir einir geti borið í brjósti lieila og sanna trú á guð- dóm Krists. Þetta nefndarálit hefir auðvitað ekki neitt lagagildi, en engu að síður mun það tvímælalaust liafa mikil áhrif á kirkjulífið í Englandi og leiða til einingar og blessunar. Það er bróðurhandtak lielztu leiðtoga stefnanna þriggja og mun efla með þeim samþykki og samvinnu á komandi tímum. Þannig gefur enska þjóðin öðrum kristnum þjóðum bendingu um það, hvernig þær eigi að blúa að lífsafli kristindómsins bjá sér, og sú bending og önnur tákn tím- anna eiga einnig að ná til vor hér i Norðurhöfum. VI. íslenzka þjóðin ó það kristindóminum að þakka, að bún lifir enn. Það er rétt, sem Matthías kveður: Þannig fór: í þúsund ár þú hefir lífi varist; þakkaðu Guðí, þerrðu tár, þú hefir mikið barist. Það er miskunnarverk Guðs, að vér skulum bafa stað- ist allar þær raunir og hörmungar, sem steðjað bafa að oss ytra og innra kynslóð af kynslóð. Hann befir leyft oss að borfa upp í lieiðan himin sinn, er Kristur benti oss til. Föðurkærleiki hans liefir látið ásjónu sína lýsa yfir oss og verið oss náðugur. Vér kunnum ekki að vegsama hann fyrir það eins og ber. Hvernig myndi bafa farið, ef landið liefði ekki aðeins verið alheiðið hundrað heldur þúsund vetra? Ef engin ljós hefðu verið kveikt að Skálholti eða Hólum? Ef engin kirkja hefði risið til að laða fólk til sin og lýsa vegfarendum? Ef engin Iiugg- un hefði fengist í hörmum og nauðum Sturlungaaldar, Svartadauða, raunum elds og ísa, Móðuharðindum, áþján og óáran mannfólksins? Hefði leiðarstjarnan ekki rofið skýjasortann yfir landinu og bent heztu sonum þess á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.