Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 32

Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 32
26 A. G.: Leiðarstjarnan. Janúar. í liuga sinum og vinni kristninni nieð þeim liætti, er hann Iiyggur réttast vera, óáreittur af öðrum. Það er alónauð- synlegt að þræta eins og Korintubúar gerðu forðum: Ég er Apollóss, ég er Kefasar, ég er Páls. Þeir, sem geta sagt af alhuga: Ég er Krists, eiga að vinna saman í orði og verki, í anda og sannleika. Og ])á mun sá friður, sem með þeim hýr, breiðast út um æðar þjóðarlíkamans, og gefa honum nýtt fjör og nýjan þrótt. Það er eimitt sá friður, sem þjóðin þarfnast, ekki friður kyrstöðu og athafnaleysis, heldur friður kristindómsins, til þess að drýgja dáðir. Ærið lengi höfum vér barisl við sjálfa oss, stjórnmálaflokkur gegn stjórnmálaflokki, stétl gegn stétt, hróðir gegn hróður, og allir orðið sárir, en engir farsælli né hetri við haráttuna. Oss hefir farið stund- um eins og þeim, sem Stnrlunga segir hafa vaknað um nótl við stormþytinn einn í spjótum sínum og rokið sam- an í tryltan hildarleik. Nú er tími kominn til að rísa af því óvitsæði til samsliltra átaka og ryðja úr vegi þung- um björgum. Kristindómurinn einn fær trygt varanlega og heilbrigða samvinnu vor á meðal, þar sem hver um sig hugsar fyrst og fremst um það, að gegna skyldum sín- um við Guð sinn og þjóð sína, og metur miklu meir al- manna heill en stundarliag sjálfs sín. Kristindómurinn vekur kærleiksviljann og fórnarviljann, sem megnar að skifta svo gæðum lands vors, að enginn þurfi að hera skarðan hlut, né neinum sé synjað starfs, er vill vinna, Guð hefir gefið oss fagra og frjóa fósturjörð, svo að vér getum öll og börn vor hafl nægta nóg, ef vér neytum allr- ar atorku vorrar og vitsmuna að hans lögum og berum livert annars l)yrðar. Og menning vor getur risið hærra en nokkuru sinni áður. Þessvegna þarf kallið nú að berast til íslendinga um gjörvalt landið milli fjalls og fjöru: Hverfum aftur til kristinnar trúar í verki og sannleika. Horfum í hæðir til leiðarstjörnunnar, svo að vér kunnum forráð fótum vor- um. Ilelgir geislastafir hennar signi alla og alt frá brosandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.