Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 38
Kristur. Enginn lífsins ræður rúnir rétt — því þykt er fyrir tjald. Spekingar og spámenn lúnir spá og reikna — í engu er hald, — alt eins þótt ’þeir þykist búnir þennan sjá í gegn um fald. Örlagaþræðir óljóst snúnir eiga í fórum máttugt vald. Einn er til, sem hefir haldið hugsjón Guðs — og ski.lið rétt, greint hans ætlun gegn um tjaldið glögt, sem væri burtu flett, andans sjónum æðsta valdið, allri breytni takmark sett, fékk, þótt ætti æ við baldið aldarfar, ei nokkurn blett. Engum líkur öðrum var ’hann ungi siðameistarinn. Langt af öllu’ í öllu bar hann, er hann flutti boðskap sinn. Lá á heirni myrkra maran, mikla hóf ’hann kyndilinn, burtu kreddu böndin skar ’hann, benti upp — í himininn. Undrun lostnir allir fundu, enginn kendi líkt og hann. Gleymdu flestir stað og stundu, störðu á þennan undramann. Orðin mild og máttug hrundu, magn og unað sérhver fann, fræddu, lýstu, bygðu, bundu, birtu æðsta sannleikann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.