Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 39
Kirkjuritið. 33 Þar fór saman orð og andi, ætlun, hugsjón, trú og verk. Aldrei hefir einu landi öðlast nokkur gjöf svo merk. Allar þjóðir bræðra bandi binda þráði hönd ’hans sterk. Það er eins og enn hann standi að því starfi í hvítum serk. Frelsarinn góði. Af fátækt minni flyt ég dýpsta þakkarmál. Styrk þú mig, svo vel ég vinni, varist heimsins grimd og tál. Sálar myrkrið gef að grynni, glæð mitt, auk mitt trúarbál. Unn þú mér af auðlegð þinni alls, er göfgar mína sál. Unn þú minum innri sýnum öll að sjá þín fórnarspor. Gef að kalda hjartað hlýni’ um, hefjast lát þar trúarvor. — Byrgi ég mig að barmi þínum, bið um trúarstyrk og þor, þakka dýpstu þökkum mínum þér fyrir blessað „Faðir vor“. Ég vil þreyttu höfði halla — hjartans djúpa þörf ég finn, gráta mína örbirgð alla upp við náðarbarminn þinn. Mér er hætt í myrkri að falla, mér finst grýttur vegurinn. — Til þín hátt ég, Kristur, kalla, kom, mig snertu, Drottinn minn. Kolbeinn Högnason, Kollafirði. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.