Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 43

Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 43
Kirkjuritið. Þar sem hugsjónir deyja. 37 Þannig orti Matthías í lofkvæðinu alkunna og Stein- grímur lók í sama streng: „Ljósguð, þín dagsbrún af annari öld skín á tinda“. Og þessar hugsanir syngjast á ný inn í hugi og lijörtu þjóðarinnar. En dagsbrúnin, sem skein á tinda, var ennþá lítið farin að hækka á lofti um síðastliðin aldamót. Þá dreymír þó Hannes Hafstein stóra drauma um framtíð þjóðarinnar, bvernig menningin muni koma til að vaxa i landi nýrra skóga, eins og aldamótakvæði hans ber vott um. Og sjálf- Uni tókst honum skömmu seinna að marka spor í frels- isbaráttunni, er framkvæmdarvaldið var flutt inn í land- 'Ö og hann varð fyrstur allra innlendra manna ráðlierra. En ennþá var liörð barátta fyrir höndum, þangað til full- veldi vort var viðurkent, og oss var fenginn fullkominn s.]alfsákvörðunarréttur um öll vor málefni. III. bað var loks 1918, sem draumurinn rætist til fulls. Þá, •oeðan allur heimurinn var ennþá flakandi í sárum eftir bina ægilegu heimsstyrjöld, og þegar bjartsýna menn dreymdi um nýjan og hetri heim, þar sem ævarandi frið- ur °g frelsi ríkti og hinar minstu þjóðir skyldu uppskera 1 ettlaetið, fékst loksins viðurkend vor langþráða krafa. borra þeirra manna, sem nú lifa, er enn í fersku minni sú fagnaðaralda, sem fór um landið, þegar þetta metnaðar- ýg hamingjumál var unnið, þegar vér vorum loksins orð- 111 H'jáls úr ánauð aldánna og gátum farið að ákveða sjálf Um örlög vor. Oss fanst þá sem nú væri nóttin liðin og Mnorgunsins húmköldu tár“ að fullu þornuð. Framundan Væri dagurinn skínandi bjartur. Og að sumu leyti hefir þetta reynst svo. Aldrei hefir meiri fjörkippur orðið i ís- lenzku þjóðlífi en síðastliðin tuttugu ár. Byltingin hefir oíðið svo mikil og snögg, að þjóðlífið hefir gersamlega mnskapast og brevtl um svip. Eðlishættir þjóðarinnar og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.