Kirkjuritið - 01.01.1939, Page 57

Kirkjuritið - 01.01.1939, Page 57
Kirkjuritið. Innlendar fréttir. 51 og velvild, sem þeir altai' hafa sýnt mér, og einnig nú með því að fylla kirkjurnar og þa'ð á virkum dögum og i misjöfnu veðri, °g liin hlýju handtök, sem ég fékk hjá svo mörgum. En fyrst og síðast þakka ég Guði mínum, sem varðveitti okk- ur á ferðinni og hið hann að gefa það, að hún hafi ekki orðið árangurslaus. Guðm. Einarsson. Aðalfundur Prestafélagsdeildar Suðurlands var haldinn 28.-29. ágúst. Fyrri daginn fluttu félagsmenn mess- ur i kirkjum Rangárvallaprófastsdæmis: Jón biskup Helgason og séra Ólafur prófastur Magnússon í Odda, séra Jón Þorvarðsson úróf. og séra Garðar Þorsteinsson í Marteinstungu, Magnús Jóns- son prófessor og séra Árni Sigurðsson að Stórólfshvoli, séra Eísli Skúlason og séra Sigurður Pálsson að Breiðabólsstað, séra Hálfdán Helgason og séra Garðar Þorsteinsson að Hlíðarenda, séra Guðmundur Einarsson og séra Eiríkur Brynjólfsson að Krossi. Um kvöldið gistu þeir og aðrir fundarmenn i Múlakoti °g á næstu bæjum. Daginn eftir var nokkuð rætt um sjálfstæði kirkjunnar, og dr. Árna Árnasyni sendar þakkir fyrir áhuga hans og tillögur i þvi máli. Fleiri mál voru tekin til meðferðar. Áð loknum fundi dvöldu menn um hrið i góðum fagnaði hjá Prestshjónunum að Breiðabólstað. Guðmnndnr Einarsson. INNLENDAR FRÉTTIR. Biskupaskiftin. Gr. Jón Helgason bisku]) kvaddi starf sitt á gamlárskvöld með pæðu þeirri, sem prentuð er hér fremst í ritinu, og var guðs- hjónustustundin mjög hátíðleg. Á nýársdag kvaddi nýi biskupinn, Sigurgeir Sigurðsson, söfn- sinn á Ísafirði, og nokkurum dögum siðar liélt söfnuðurinn heiin biskupshjónunum veglegt kveðjusamsæti. Biskupinn er nú húinn að taka við emhætti sínu. í nlesta hefti Kirkjuritsins mun hirtast ávarpsorð frá honum tii þjóðarinnar. Séra Einar Sturlaugsson hetir nú unglingaskóla á Patreksfirði, nemendur eru 1 (>. 4*

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.