Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 58
52 Innlendar fréttir. Janúar. Kirkjubygging á Þingvöllum. Kirkjuritið hefir áður skýrt frá áhuga sunnlenzkra presta á því, að vegleg kirkja verði reist á Þingvölium. Nú taka leik- menn einnig að fylkja sér um málið og horfir giftusamlega. Fyrsta gjöfin, sem ritstjóra Kirkjuritsins er kunnugt um, er 1000 kr. frá Iiyvindi Árnasyni sniíðameistara og fjrú hans, Sophie Heilmann. Fyrir þessa höfðinglegu gjöf eiga bau hjónin miklar þakkir skyldar, og er vonandi, að Draupniseðli fylgi. Kirkjuritið mun síðar flytja grein um kirkjubyggingarmálið og skýra nánar frá gangi þess. Séra Pétur T. Oddsson frá Djúpavogi dvelur nú i Lundúnum og kynnir sér krislindóms- fræðslu. Hann hefir áður verið í Hollandi og Danmörku. Á full- veldisdaginn flutti hann erindi um ísland og starf íslenzkra presta fyrir kennurum og nemendum í guðfræðideild háskólans i Utrecht. Slysavarnir. Nýjar slysavarnadeildir hafa verið stofnaðar fyrir sköinmu i nokkurum sveitum í Rangárvallaprófastsdæmi. Aðalhvatamaður þess hefir verið séra Jón Guðjónsson í Holti undir Eyjafjöllum. Safnaðarstarf í Neskaupstað. Ymsir vinir kirkju og kristindóms í Neskaupstað vinna þar fagurt safnaðarstarf. Stærstu afrekin á liðnu ári eru þau, að kirkjan hefir eignast rafhitunartæki. Kirkjulegar samkomur hata verið haldnar til ágóða fyrir kirkjuna, barnaguðsþjónustur flutt- ar og safnaðarblað gefið út. Á. (l. Neskirkja í Norðfirði rafhituð. Neskaupstaður stendur, eins og kunnugt er, á nyrðri strönd Norðfjarðar. Undirlendið er mjó ræma strandlengis, en hátt fjall er að baki kaupstaðarins. f miðjum bænum stendur kirkjan. Þegar hún var reist l'yrir rúmum 40 árum, var lítil sem engin bygð i kringum hana. En nú er svo komið, að hún má heita inni- lukt á 3 vegu af allháum byggingum. Eftir að svo var komið, reyndist oft ófært að hita hana upp með venjulegri kolahitun. Af vissum áttum „sló jafnan niður í reykháfinn", og kirkjan fyltist þá svæhi og reyk. Af þeim ástæðum og ennfremur af því, að bæði ofn og reykleiðsla voru tekin að ganga mjög úr sér, þótti einsætt, að hefjast yrði handa um úrbætur. Verulegur skrið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.