Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 62

Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 62
Erlendar fréttir. Jnnúar. 56 Skólahald fyrir atvinnulausa unga menn í Svíaríki hefir eflst mjög á síðuslu árum. Ágætir menn sænsku kirkjunnar hófu starfið. Ægilegar íölur. ÁriS 1937 drukku Ameríkumenn áfengi fyrir 5.000.000.000 dollara, eSa um 100 kr. aS meSaltali hver maSur, og liafa þeir komist þetta lengst og fariS tangt fram úr öllum öSrum þjóðum. Heimsþing' Lúterstrúar manna hefir veriS ákveSiS í Fíladelfíu vorið 1940, og er ráSgjört, aS það verði sótt af fulltrúum frá 27 þjóðum. Blóðöldin mesta í kristnisögunni. Þýzkur háskólakennari hefir nýlega fært rök að jjví i hók, að tuttugasta öldin sé orðin ægilegasta ofsóknaröldin i sögu kristninnar. Blóðugustu ofsóknirnar eins og Díókletiansofsókn- in í fornöld og ofsóknin í Japan á 17. öld komast hvergi til jalns við sumar ofsóknir vorrar aldar. í Sovjet-Rússlandi eru þeir nú komnir fyrir löngu á 2. miljón, sem hafa liðið píslarvættisdauða lyrir trú sína á Krist. Hrygðar- myndin á Spáni blasir einnig viS allra augum. Fyrir 20—30 árum drápu Tyrkir um 600000 menn í Armeníu og slitu 40000 börn frá foreldrum sínum til þess aS ala þau upp i Múhameðstrú. Eftir heimsstyrjöldina léku Tyrkir kristnina i Assyríu jafn hart. Miljónir Grikkja voru einnig reknar burt úr Litlu-Asíu og kristninni útrýmt þaðan. Eru það fjöhnennustu þjóðflutn- ingar, sem sagan greinir. Trúarbrögð heimsins. Fólk á jörðunni er nú talið 200(1 miljónir. Af hverjum 100 inönnum eru 38 kristnir, 19 Konfuciusar trúar, 12 Hindúatrúar, 11 MúhameSstrúarmenn, 8 Búddhatrúarmenn og 1 GySingur. Leiðrétting. í siSasta hefti Kirkjuritsins, hls. 435, hefir misprentast föður- nafn eins guðfræðistúdentsins: Hann lieitir Gunnar Gislason. KirkjuritiS kemur út 10 sinnum á ári — alla mánuði ársins neina ágúst og septembermánuð — um 20 arkir alls og kostar kr. 5.00 árgangurinn. Gjalddagi 1. apríl - - og 1. okt., ef menn kjósa held- ur að borga í tvennu lagi. Afgreiðslu og innheimtu annast séra P. Helgi Hjálmarsson, Hringbraut 144, sími 4776, Reykjavik.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.