Kirkjuritið - 01.01.1939, Page 71
Útvegsbanki íslands h.í.
REYKJ'AVÍK
ásamt útibúum
á Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði, Vestmannaeyjum.
Annast öll venjuleg bankaviðskifti innan
lands og utan, svo sem innheimtur, kaup
o.g sölu erlends gjaldeyris o. s. frv.
Tekur á móti fé til ávöxtunar á hlaupa-
reikning eða með sparisjóðskjörum, með
eða án uppsagnarfrests. Vextir eru lagðir
við höfuðstól tvisvar á ári.
Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu spari-
sjóðsfé í bankanum og útibúum hans.
Ef >ðnr vanlai*
upplýsingar um íslenzkar eða erlendar bækur um einhver ákveðin efni, veitum við þær eftir því sem unt er. — Útvegum hverja þá bók, sem fáanleg er, og send- um gegn póstkröfu um land alt.
Bókaverzlunin Mímir h.f.
Austurstræti 1, Reykjavík.
3