Alþýðublaðið - 07.05.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.05.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞ^ÐUBLAÐIÐ þeasu vueð því að selja lóðirnar. Borgarstjóri vildi meina, að lítil brögð væru að þessu; væri lóð- um, er a( gengju, afsalað skil- yrðislaust. Guðm. Ásbjarnarson kvað ekki hægt að fá minsta skækil af loigulóð fyrir minna en 5— 15 hundruð krónur, og Þórður Bjarnason kvaðst þekkja dærui til þess, að leigulóðir hefðu hál u ári seinna en þær voru fengnar verið seldar hálfar fyrir helmingi meira en háif lóðin kostaði. Þorvarður Þorvarðsson bar fram svo hljóðandi tiliögu: »Bæjarstjórnin skorar á borgar- stjóra að láta rannsaka allar leigulóðir, er nú hafa verið látnar á leigu, svo hægt verði að sjá, hvort eigi megi koma fyrir fieiri húsum á þessum lóðum, og reyn- ist svo, að þá verði gerð gagn- skör að því, að það verði gert.< Kvaðst hann sjá fram á skort á löðum, ef ekki væri eitthvað gert, er færi í þessu líka átt. Var tillagan samþykt í einu hljóði. Tjorudreifir. Veganefnd haíði saroþykt að kaupa tjöiudreifi til notkunar við malbikun á götum hjá V. Löwener í Kaupmannahöfn, nýj ustu gerð, ef hann kostaði ekl^ yfir 2500 kr. hingað kominn. Utibekkir. Veganofnd hefir samþykt að láta setja upp útibakki hér og hvar í bænum og ákveðið að láta smíða þá hér f bænum. Eiga þeir að vera komnir upp fyrir maíiok. > iíjarðargata. Þótt fjárhagsnefnd sæi sér ekki fært að leggja til, að samþykt væri aukafjárveit'mg til lagningar Njarðargötu á þessu ári, áleit bæjarstjórn þess svo miklá nauð- syn, að aukafjárveiíing, er lá fytir tii annarar umræðú, var samþykt. Er þegar búið að grafa fyrir leiðslum f hinni lyrirbuguðu götu og mikill skortur á lóðum. Magnðs Péturssoa, bæjarlæknir, er fluttur á Grundarstíg 10 (áður hús Hannesar Hafstein). Suðusúkkuiaði er bezt að kaupa í Kaupfélapn. Uin daginn og veginn. Fulltrúaráðsfandur er í kvöld 1 kl: 8 í Alþýðuhúsinu. Ymis merkileg mál á dagskrá. Áríð- andi að fulltrúár fjölmenni á fund. „Laeknír“ þykist sá vera, er vandar um það í »Vísi< nýlega, að kföfúga'ngan hafi íarið með lúðtaþyt fram hjá húsum, er sjúkiingar lágu í. Raunar er sú umvöndun á engúm rökum reist, því að ekki var blásið á lúðr- ana, meðan gengið var hjá því einá sjúkrahúsi, er á leiðinni var. En ef maðurinn er læknir, þá má víst gela honum það loforð, að þegar hann og stétt >rbræður hans hafa fengið landsspitala reistan, skuli tkki farið með lúðraþyt frarn hjá honum. Á meðan h nn er ekki kominn, verður ekki með bezta vilja fyrir það giit hvorki af alþýðunui né öðtum, að blásið sé á lúðra fyrir utan hús, er sjúkir menn liggja í. Gistl Mágsíússou uliármats- maður á sjötugsalmæli f dag. Hann er einn af sfofnendum verkamannaíébgs'ms »D tgsbrÚ !- ar< og hefir vérið félagi þéss alia tið sjna. Verðlauuunam fyrir vlsubotn- ir.n síðasta hefir ritstjórinn verið beðinn að leggja til Alþýðu- I hússius frá þeim, er hlaut. Esja kom á laugardagsmorg- uniuD. Þótti hún hata verið mjög fljót í ferðinni, svo að óvanalegt sé um strandferðáskip. | ' ' , . . ; " - Norðangtuð allsnarpan gerði á laugardagsnóttina með frosti osí hríð, svo að jörð varð al- sttjóa, Hélzt hann þar til í gær; þá tók að lægja, og gerði drífu, svo að öklasnjór var f morgun; er nú kyrt og sólbráð, Fiskiskipin. Maí kom í gær at veiðutn með 40 föt iifrar. Ha'ði hann íarið austur á Hval- bak og ekki orðið fiskvar. Fugladráp í hoHinu. Síðari hluta dags á laugardaginn voru Iagðar að velli hér uppi í holt- inu firnm hænur og hin sjötta særð til óiífis. Et þar hafa verið ntenn að verki, sem því miður er útlit fyrir, ættu kempurnar að lýsa vígum á liendur sér að fornum sið og sýna með því, J)$mið 5jál[a?um 9$ðin Skakau lítar þnnntg út: áð sögubjóðin hafi ekki ættierast svo, að bá bresti hugrekki til að gangast við hænuvígum, því að ilt or að bera bleyðiorð að ósekju. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: Halibjörn Halidórsson. Prsjjstsnúðja HáJlgríma Bt nedikí.sscnar, Bergwí&ðaatræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.