Kirkjuritið - 01.02.1940, Page 46

Kirkjuritið - 01.02.1940, Page 46
IV Hversvegna tekur LJÓMA-smjörliki öllu öðru smjörlíki fram? Vegna þess, að Ljómi hefir fullkomnari vélar en nokk- ur önnur smjörlíkisgerð á landinu. Hin nýja gerð Atlas vélanna, sem Ljómi fékk á síðast- liðnu ári, fer nú sigurför um allan heim. Ljómi er einasta smjörlíkisgerðin á landinu, sem hefir þessa ALLRA NÝJUSTU GERÐ ATLAS VÉLANNA. Fullkomnustu tækin skapa bezta smjörlíkið. Húsmóðirin velur LJÓMASMJÖRLÍKI vegna þess, að hún hefir reynslu fyrir því, að bezt er að baka úr LJÓMA, bezt að steikja og brúna í LJÓMA, að því ógleymdu, að LJÓMI geymist betur en nokkuð annað smjörlíki. Menn greinir á um margt, en eitt eru allir sammála um, að bezt er LJÓM A-smjörlíki RtKISPRENTSMIÐJAN GUTENBERG HEYKJAVÍK Prentsmiðjan annast prentun ríkissjóðs og stofnana og starfsmanna ríkisins. Leys- ir auk þess af hendi alls konar vandaða bókaprentun, nótnaprentun, eyðublaða prentun, skrautprentun, litprentun o. m. fleira eftir því sem kringumstæður leyfa. SÍMAR: 3071 og 3471. — PÓSTHÓLF 164. Öll vinna leyst af hendi mcS sér- staJcri nákvæmni og vandvirkni.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.