Kirkjuritið - 01.04.1940, Side 13

Kirkjuritið - 01.04.1940, Side 13
Kirkjuritið. Um lcirkjuþing. 131 nokkuð óeðlileg. En þarf það að skaða? Hvað er í hættu? Ekki haggar þetta prófastsdæmunum að öðru leyti. Kosu- ingin er í 7. gr. ákveðin skrifleg og stjórnað frá Reykja- vík, svo að fundahöld þarf engin. Reiptog milli kjördæma kæmi naumast til á kirkjuþingi, því að þar yrðu aðallega rædd mjög almenn mál kirkjunnar. En það er á hinn bóginn eðlilegt, að Iiver kjósandi, hvort lieldur er í hóp presla eða leikmanna, liafi sem svipaðasta íhlutun um valið og sem jafnastan möguleika til þingsetu, og það næst ekki nema með því að jafna kjördæmin nokkurn- veginn. Á hinn hóginn má vitanlega haga þessu með fleira nióti. Til dæniis mætti hafa kjördæmin færri og kjósa þá fleiri í hverju. Mætti jafnvel hafa þau misstór, til þess nð særa ekki átthagaástina nm skör fram og lcjósa mis- jafnlega marga, þó þannig, að hlutfallið milli fulltrúa °g kjóseuda væri svipað. Meginatriðið fyrir mér er það, aÖ fá skipun kirkjuþings ákveðna í eðlilegu hlutfalli milli Presta og leikmanna, og þá verður að finna einhvern eðli- legan grundvöll undir þeirri skipun. Hitt tel ég ófært, að láta skeika að sköpuðu um skipun þingsins. 8. og .9. gr. eru um fyrirkomulagsatriði við kosningu, svo og um varaþingnienn. 10. gr. segir fyrir um kjörtímabil, 6 ár eða 3 regluleg lJing, sem virðist hæfilegt, svo og um það, hvernig fer, ef b'rkj uþingsmaðu r forfallas t. 11- gr. Þar er ákveðið, að biskup og kirkjuráðsmenn eigi sæti á kirkjnþingi með málfrelsi, en ekki atkvæðisrétti. Kirkjuráðsmenn tel ég ekki að eigi að hafa þingmanns- rétt, þó að þeir eigi þar sæti. Þeir liafa sinn möguleika bi þess að vera sjálfir kjörnir fulltrúar. Um hiskup er °öru máli að gegna. Hann hefir ekki kjörgengi, og mætti l'ví, þegar af þeirri ástæðu, gefa honum þingmannsrétt, l'ó að ég telji það, samkvæmt áður sögðu, ekki nauðsyn- legt. 12.—U. gr. eru svo um ýms fyrirkomulags atriði á

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.