Kirkjuritið - 01.04.1940, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.04.1940, Blaðsíða 16
134 Magnús Jónsson: Um kirkjuþing. Apríl. sem með málefni hennar hafa farið til þessa eða svifting á valdi þeirra. Ég hefi haldið, að kirkjuþing gæti, ef vel tækist til um skipun þess, orðið mesta og sterkasta vígi biskups, kirkjuráðs, synódu, presta og áhugasamra leik- manna, og því bæri að taka höndum saman um að fá þetta vígi reist og gert sem sterkast til sóknar og varnar. Málið verður sjálfsagt ekki of auðsótt fyrir því. Þeir, sem fyrir utan standa, skilja ef til vill betur en kirkjunnar menn sjálfir virðast gera, hvilikur kraftur vel skipað kirkjuþing yrði. Magnús Jónsson. Bæn. Elsku drottinn, atbvarf mitt, allrar skepnu herra, láttu skína Ijósið þitt, láttu myrkrið þverra. Haukur Eyjólfsson.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.