Kirkjuritið - 01.04.1940, Page 16

Kirkjuritið - 01.04.1940, Page 16
134 Magnús Jónsson: Um kirkjuþing. Apríl. sem með málefni hennar hafa farið til þessa eða svifting á valdi þeirra. Ég hefi lialdið, að kirkjuþing gæti, ef vel tækist til um skipun þess, orðið mesta og sterkasta vígi biskups, kirkjuráðs, synódu, presta og áhugasamra leik- manna, og því bæri að taka höndum saman um að fá þetta vígi reist og gert sem sterkast til sóknar og varnar. Málið verður sjálfsagt ekki of auðsótt fyrir þvi. Þeir, sem fyrir utan standa, skilja ef til vill betur en kirkjunnar menn sjálfir virðast gera, hvilikur kraftur vel skipað kirkjuþing yrði. Magnús Jónsson. Bæn. Elsku drottinn, athvarf mitt, allrar skepnu lierra, láttu skína Ijósið þitt, láttu myrkrið þverra. Haukur Eijjólfsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.