Kirkjuritið - 01.04.1940, Side 21

Kirkjuritið - 01.04.1940, Side 21
KirkjuritiS. Séra Bjarni Þórarinsson. Mér er ljúft að verða við tilmælum ritstjóra Kirkju- ritsins, að minnast i því með nokkurum orðum séra Bjarna Þórarinssonar. Þó að við værum lengsl- um sinn á hvoru lands- horni eða sinn í hvorri álfu, þá var með okkur æfilöng vinátta, sem eg geymi margar góðar end- urminningar um. Fyrsta húsið í Reykjavik, sem ég kom inn í árið 1877 er ég fór í Latínuskólann, var hjá Ingunni í Melshúsum, móður hans. Stóð svo á því, að ég var með séra Guðmundi Helgasyni, sem óalði kent mér undir skóla og tekið að sér að leið- beina mér og fór fyrst með mig þangað. Þar var Bjarni s°nur hennar fyrir, fyrsti tilvonandi skólabróðirinn, sem G8 hitti, fríður og fjörugur, og tók mér tveim höndum. ^ar samvera okkar síðan jafnan merki þeirrar fyrstu við- kynningar, og er við skildum að loknu skólanámi, skrif- nðumst við á um skeið. Eftir þessi minningarorð, sem minningarnar vöktu upp 1 óuga mínum, kem ég að efninu. Séra Bjarni var fæddur 1. apríl 1853 að Syðra-Lang- llolti í Hrunamannahreppi í Árnessýslu. Foreldrar hans L

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.