Kirkjuritið - 01.04.1940, Síða 26

Kirkjuritið - 01.04.1940, Síða 26
144 Sigurjón Guðjónsson: April. Niels Dael og Eiviiul Berggrav. liann sc maðurinn. Hann er ekki sérlega liár, þó nokkuð yfir meðallag. Hann er mikill um brjóst og herðar. Og einhvern tíma liefði ég getað ætlað, að liann liefði haft þriggja karla afl. - Svipfræðingar mundu tclja manninn liafa öll einkenni hins sterka vilja. Höfuðbyggingin öll, hakan, nefið og eyrun hafa óræk viljaeinkenni. •— En augun eru full af manngæsku og mildi, og lirosið lífgar alt andlitið. Þetla er J)á Niels Dael, frægur maður um Dan- mörku, Noreg og Svíþjóð og víðar sem prédikari og skóla- maður, þó að lilt sé liann þektur liér á landi. Hann býður okkur hjartanlega velkomin til Lísulundar. Hann leiðir okkur gegnum „Munkaganginn" og sýnir okkur skóla-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.