Kirkjuritið - 01.04.1940, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.04.1940, Blaðsíða 29
Kirkjuritið. Niels Dael og Lísulundur. 147 skóla. Að loknu námi gerðisl hann bústjóri á stórjörð einni heim í sveit sinni. Hann inti af hendi varnarskyldu sína í þjónustu hersins og varS korpórall i Álaborg. Niels Dael hefir aldrei tekiS annaS próf en korpóralspróf um dagana. Um þaS leyti sem hann var í þjónustu liersins, ldustaSi hann einu sinni á liinn fræga lýSháskólafrömuS L. Sclirö- der frá Askov. Sá athurSur hafSi mikla þýSingu fyrir Niels Dael. Fyrirlesarinn hafSi svo mikil áhrif á hann, aS hann réSst til námsdvalar á Askov, haustiS 1881. I byrjun ætlaSi Niels sér aS dvelja þar aSeins eilt misseri. En hon- um féll vistin á skólanum svo vel, aS liann gat ekki slitiS sig þaSan, og dvaldi hann þar vetrum saman, en vann fyrir sér á sumrin. Dvalartíminn á Askov mótaSi liinn unga mann. Þar voru ágætir kennarar og margir þroskaSir nemendur, sem hann hatt viS órofa trygS, en urSu síSar þekt nöfn í sögu Danmerkur. „Andlegan sköpunartíma“ •íefir Niels Dael kallaS Askovdvölina jafnan síSan. Lengst af þess tíma var hann þó mjög reikull, því aS enn var ekki fylling tímans komin. Viljaþrek hans og skapfesta hafSi ekki tekiS út sinn vöxt. Og engan grunaSi þá, aS úr hon- Um jTrSi eins mikill maSur og raun ber nú vitni um. Um þessar mundir trúlofaSisl hann ungri stúlku heima 1 átthögum sínum. Martine Jacobsen aS nafni. ÞaS sem einkendi liana öSru fremur var þaS, live liún álti Iireinan °g sterkan vilja. Hann misti hana eftir skamma sambúS, en þaS var eins og vilji liennar jrrSi eftir meS honum. VarS kynning þeirra og samlíf Niels Dael drjúgur og •tappasæll skóli. SaknaSi Niels unnustu sinnar sárt og inni- •e8a. Eftir lát hennar sökti liann sér ofan í sálfræSi og natlúrufræSi, en einkum þó grein grasafræSinnar, og •daut þar nokkurn frama. En þegar honum bauSst góS slaSa á þessu sviSi, þá var eins og „andinn“ léti fyrst al- 'arlega til sín laka. Nú hyrja hin andlegu störf aS laSa •'ug hans. Hann elskaSi þá sem nú alt sem grær, hvort •'eldur er á sviSi efnis eSa anda. En nú var þaS ræktunin

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.