Kirkjuritið - 01.04.1940, Síða 31

Kirkjuritið - 01.04.1940, Síða 31
Kirkjuritið. Niels Dacl og Lisulundur. 149 tæki langan tíma, og dvaldi hann þar árum saman sem eini danski presturinn í Suður-Ameríku. Starf sitt leysti hann prýðilega af hendi, og kom nú fyrst verulega í ljós, hvilíkur afbragSsmaður Niels Dael var. PrestakalliS var óhemju víSlent. Fór hann ofl lieilar dag- leiSir út fyrir þaS til danskra manna, er l)úsetlir voru á víS og dreif um Argentinu, sem i sjúkdómslilfellum ósk- uSu eftir aS ná lali af honum. A þessum dögum voru samgöngur slæmar í Argentínu. LangferSir sínar allar fór hann á hestbaki. Dag eftir dag reiS liann yfir Pampasslétturnar í steikjandi sólarhita og oft viS talsverSa lífshættu. Einu sinni hafSi hann næstum orSiS fvrir byssukúlu. ÁrásarmaSurinn „tók feil“ á rnanni. Niels Dael var engin fórn of stór, er sjúkir og deyjandi landar lians áttu í hlut. Þarna sem annars staSar bar hin ríka kærleikslund hans sína ávexti. Hinir miklu erfiSleik- ar, er hann stríddi viS, þroskuSu vilja hans og hertu hann i hverskonar karlmensku. Sjálfur segir Niels Dael svo frá, aS dvölin í Tandil liafi veriS sér ómetanlegur skóli og aS Guðs vilji hafi lcitt spor sin þangaS. SiSai'i árin, sem Niels Dael dvaldi í SuSur-Ameríku, har þungan skugga á æfi hans. Kona haxxs veiklist af alvar- legum sjúkdómi, og kom betur og betur í Ijós, aS hún þoldi ekki lil lengdar loftsIagiS þar sySra. Sendi liann hana heim til Danmerkr áriS 1896, en fór sjálfur ári síSar. — Vissi hann þá ekki hetur en aS leiSin lægi aftur til Tandil. En þaS fór nú öSru vísi. Læknar töldu heilsu konu hans hættu af því húna, ef þau færu aftur lil Tandil. Og því gaf hann upp ferSina, og kvaddi sinn ástríka söfnuð meS hjartnæmu hréfi, þar sem Iiann segir, hvernig á hreyting- unni standi, aS hann komi ekki aftur. —- Eftir heimkomuna ferSast Niels Dael víSa um Dan- niörku og flytur fyrirleslra og prédikanir. Vöktu prédik- anir hans frábæra hrifningu, því aS þær voru vitnisburS- iir lífsreynds og innilega trúaSs manns. Um þessar mundir var frísöfnuðurinn í Höve í SuSur-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.