Kirkjuritið - 01.04.1940, Side 34

Kirkjuritið - 01.04.1940, Side 34
152 Sigurjón Guðjónsson: Apríl. bræðralagshugsjónin er honuni. Og hversu blessunarrík sem prédikunin og sálmasöngurinn er, þá eru þó augna- blikin við altarisborðið dýrmætust alls þess, er fram fer við guðsþjónustuna. Alt bans starf hefir miðað að því að byggja upp bið góða i brjósti mannanna, og sameina þá fvrir auglili Guðs. VI. Niels Dael liafði ekki verið mörg ár heima sem prestur, þegar skólamaðurinn i bonum fór að láta á sér bæra. Prestsþjónustan ein fullnægði honum ekki. Hann þurfti rýmra starfssvið. En það leið á löngu áður en lionuin væri ljóst, livað hann vildi í þessum efnum. Skóli lians, el' upp kæmist, átti að verða með alt öðru sniði en aðrir skólar. En hvernig átti hann að vera? Um þelta braut hann lieil- ann fram og aftur. — Nokkru eftir aldamótin átli Dael í hinu mesta hugarstríði. Mun umhugsunin um nýja skól- ann liafa átt sinn þátl í því. Hann þjáðist af strangri höfuðveiki með köflum, Ieið oft mikið af svefnleysi, svo að stappaði nærri sturlun. Hann þoldi engin andleg störf, og varð lolcs að leggjast á In'essingarliæli um misseris- skeið árið 1907. Hann náði sinni fyrri lieilsu á liætinu, og bvíldin þar varð honum lil ómetanlegs gagns í andlegum efnum. Hug- myndir Iians um skólann og tilgang lífs lians skýrðust. Hann drakk í sig nýjan kraft til framkvæmda. Eftir liæl- isvistina l'ór liann að bera áhugamál sitt fram við vini sína, og var studdur af góðum undirtektum þeirra. Sú spurning sótti og á hann: Hvernig getur prest- urinn bezt búið sig undir starf sitt? Hann þóttist sjá, að háskólaguðfræðin væri of fjarri alþýðunni, sem prest- arnir ættu að starfa lijá. Guðfræðinámið fór fram i stór- borg, en flestir nemendurnir áttu að dvelja úti á landinu og i smábæjunum. Þarna var uin óheillavænlegt djúp að ræða. — Og fyrir þessu hafði hinn ágæti kennari Niels Dael á Askov, Ludvig Scliröder, haft opin augun. Hann

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.