Kirkjuritið - 01.04.1940, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.04.1940, Blaðsíða 46
BOTNVÖRPUGARN, DRAGNÓTAGARN (Man.) FISKBINDIGARN, GÆRUBINDIGARN, SAUMGARN, PAKKAGARN, SPYRÐUBÖND, ÞVOTTASNÚRUR. - H. F. HAMPIÐJAN - REYKJAVlK Sími 4390 Símnefni: — 4031 Hampiðja Hvers vegna tekur LJÓHA-smjörliki öllu öðru smjörlíki fram? Vegna þess, að Ljómi hefir fullkomnari vélar en nokk- ur önnur smjörlíkisgerð á landinu. Hin nýja gerð Atlas vélanna, sem Ljómi fékk á síðast- liðnu ári, fer nú sigurför um allan heim. Ljómi er einasta smjörlíkisgerðin á landinu, sem hefir þessa ALLRA NÝJUSTU GERÐ ATLAS VÉLANNA. Fullkomnustu tækin skapa bezta smjörlíkið. Húsmóðirin velur LJÓMASMJÖRLÍKI vegna þess, að hún hefir reynslu fyrir því, að bezt er að baka úr LJÓMA, bezt að steikja og brúna í LJÓMA, að því ógleymdu, að LJÓMI geymist betur en nokkuð annað smjörlíki. Menn greinir á um margt, en eitt eru allir sammála um, að bezt er LJÓMA-smjörlíki

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.