Kirkjuritið - 01.12.1941, Qupperneq 4

Kirkjuritið - 01.12.1941, Qupperneq 4
394 J. 'H. J.: Nóttin helga. Desember. Ég þrái’ að faðma’ hinn fagra svein svo fast að mínúm barmi. En hvílík ógn, ég er ei hrein. það eitt mér veldur harmi. En augu sveinsins segja mér: Ég synd hef afmáð þína, ég lét mitt blóð til lausnar þér og læt þér himin skína. — / dag er fæddur frelsarinn, því fagnar kristinn lýður. Hann opnar helgan himin sinn og hrjáðum faðminn býður. Mér lýstu, heilög himinssól, svo himnaauð ég safni, og lát mig halda heilög jól, ó, herra’, í þínu nafni. Jóna H. Jónsdóttir.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.