Alþýðublaðið - 08.05.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.05.1923, Blaðsíða 1
Gefið Ht w£ Alþýðnfloklnmm J923 JPriðjudaginn 7. máí. 102. tölubl&ð. Fjiprsllp stranda. Einn maður drukknaf. (Einkaskeyti til Alþýðubiaðsins.) ísafirði, 7. maf. Vélskipin Sigurrari og Björn- ion frá ísafirði, Róbert frá Ak- ureyri og Kristjana frá Sigtufirði strönduðu á Horavík í ofsaveðr- iíiu um heigina. Einn maður, Tryggvi Tryggvason íih Haga á Árskógsströnd, drukijcnaði at Róbert. Lætur eftir sig konu og tvö börn. Annars váfð mann- björg a'f öllam skipum. Skip- verjar á Róbert hröktust á flak- inu í sex klukkutíma. Skipin eru brotin nema Kristjana. Kolalaust er hér f bæuum, og virðist horfa til vandræða af. ISSII í aðalblaði auðvaldaius hér í borginni er oftlega stagast á þvf, að nauðsynlegt sé að sHmeina alla krafta, og þykist þ^ð tueð því viija vinna þjóðinni gagn. Þetta er aigengt brágð til þess að reyna að tvístra þeim, er sameiníngarhugsjóninni unna, frá aiþýðuhreyfingunni. Um þetta ©fni hefir þýzki jafnaðaraiaðurinn Karl Liebknecht tarið svo feldúm orðum: »Ekki er öii eining tii eflingar. Eining með eldi og vatni slökk- ur eldinn og breytir vatninu í gufu; eining með úlfi. og.- íambi fær úlfinum Iambið tii að éta; eining tneð- öreSgalýðnum og ráðandi stéttinni fórnar öreigun- um; eining með svikurum gildir óstgur. í>au öfl eisi, er stefna í sömu átt, magnast 'við þáð. að sámeinast; að tengja sp.man öfi, «ir stefna í gagnstæðav áttir, er i\ð eyða þeim,< ears NAVY CUT CIGARETTES Smásöluverð 65 aurar pakkinn. THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON, ? ' ? ? ? ? ? '•if iitanskðlabarna í Reykjavíkur skólahéraði fer fram í barnaskóiahús- inu föstad. 11. inaí kl. 9 f. hád. — Skólabörn, sem ekki gátu lokið nýatstöðnu vorprófi, komi og, ef hægt er, ti! þessa prófs. Skólaneíndin. arnaskfilinn SýÐÍng á handavinnu o. fl. miðvikudaginn 9. og fimtudaginn 10. þessa naánaðar kl. 1—7 síðdogis. Hjálparstöð ííjúkrunarféiags- ins »Líknar< er opin: Máoudaga . . . kl. 11—12 f. h. IÞriðjudaga ... — 5—6 e..—. Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 e. -- Notið Mfra rafmagnið og kaupið rafsuðuvélamar og rafofnana góðu og ódýru hjá Jiiti Sipríssyni ralfr. Austurstræti. 7»- Talsími 836. Verzltmin „Eden" Laugaveg 34 selur; Matvöru, fiestar teg. Hreinlætisvörur. Tóbaksvörur. Sæigæti. Alt með lágu verði! Sumt með innkaupsverði! Spyijlð um verðið. Yerzlunin „Etlen". Stúlku,. sem getur tekið að sér heimilisstört, vantar til Aust- fjarða. Úppl. Lokastíg 24 A. Sú þiiðja heflr farið sigurför um allau heim. SCguútgáfan,Reykjavjlr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.