Kirkjuritið - 01.05.1942, Síða 13

Kirkjuritið - 01.05.1942, Síða 13
Kirkjuritið. Kristnin á Skotlandi. Heiðni tíminn. Eitt af því fyrsta, sem hinar skrá'ðu heimildir í sögu Englands geta, er innrás Rómverja i landið undir for- ystu Júlíusar Cæsars árið 55 fyrir Ivrists burð. Nær hálfri nnnari öld seinna inn í Skotland, undir forystu Tacitusar ^gricoia, hins rómverska skattlandsstjóra, sem átti yfir ráða nær öllu núverandi Englandi norður að Sohvay- f*rði á norðvesturströndinni. I þessum leiðangri tókst ^gricola að færa landamæri sín alt norður til Fortli- l.jarðarins í Skotlandi, þar sem hann afmarkaði norður- takmörk landamæra sinna við línu, dregna þvert yfir landið milli Fortli- og Clydefjarðarins. Þegar Rómverjar réðust inn í norðanverðar brezku eyjarnar, hittu þeir fyrir fólk eða þjóðflokka á allháu 'Uenningarstigi, sem þeir nefndu Caledoniana. Þeir áttu d. sína sérstöku slegnu mynt, og lærða stéttin, Drúid- arnir, höfðu numið sérstaka tegund ritslistar og tileink- að sér liana. Um þessar mundir er talið, að íbúar eyj- anna hafi játað hin svokölluðu Driizdtrúarbrögð, sem *ðri stéttin tók heiti sitt af, hin sönm trúarhrögð og dðkuðust í Frakklandi á þeim tíma. Drúidarnir, eða ^ólk eikarinnar, tignuðu einn æðstan guð, sem stjórn- aði heiminum. Sólina kölluðu þeir Bel og trúðu á hana sein einskonar lækningarguð, því að þeir skildu, að við ylgeisla liennar vermist og þróast gróður jarðarinnar, l’ar á meðal ýmsar heilnæmar jurtir, sem þeir notuðu lækninga. Er þaðan sprottin hugmyndin um sólina sem læknandi guðdóm. Auk þessara guða trúðu þeir á y^Usa aðra, svo sem sérstakan herguð, guð iðninnar og Vlðskiptanna og guð mælskunnar og skáldlistarinnar.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.