Alþýðublaðið - 08.05.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 08.05.1923, Side 1
Gefið ut of Alþýðufloklmum JQ23 Þriðjudaginn 7. máf. 102. tölubláð. FjOprskip straoða. Eioo maður drukknar, (Einkaskeyti til Alþýðubiaðsins.) ísaifirði, 7. maí. Vélskipin Sigurfari og Björn- inn frá ísafirði, Róbert frá Ak- urpyri og' Kristjana frá Siglufirði ströoduðu á Hornvík í ofsaveðr- iriu um halgina. Einn maður, Tryggvi Tryggvason f;á Haga á Árskógsströnd, dmkknaði af Róbert. Lætur eftir sig konu og tvö börn. Annars va*ð mann- björg af öllum skipum. Skip- verjar á Róbert hröktust á flak- inu í sex klukkutíma. Skipin eru brotin nemá Kristjana. Kolalaust er hér í bæuum, og virðist horfa til vandræða af. Einiu í aðalblaði auðvaldsiris hér í borginni er oftlega stagast á þvf, að nauðsynlegt sé að ssmeina aila krafta, og þykist það með því vilja vinna þjóðinni gagn. Þetta er algengt bragð til þess að reyna að tvístra þeim, er sameiningarhugsjóninni unna, frá alþýðuhreyfingunni. Um þetta efni hefir þýzki jafnaðarmaðurinn Karl Liebknecht tarið svo feldum orðum: »Ekki er öil eining ti! eflingar. Eining með eldi og vatni siökk- ur eldinn og breytir vatninu í gufu; einiog með álfi og, lambt fær áifinum lambið til að éta; eining með öreigalýðnum og ráðandi stéttinni fórnar öreigun- um; eining með svikurum gildir ósigur. Þau öfl ein, er stefna í EÖmu átt, magnast vtð þáð. að sameinast; að tengja sp.man öfl, 5 r stefna í gagnstæðas áttir, er áð ayða þeim.c em NAVY CUT CIGARETTES Smásöluverð 65 aurar pakkinn. THOMAS BEAR & SONS, LTD. LONDON, ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4 Pí’öf utanskúlabarna í Reykjavíkur skóiahéraði fer frám í bárnaskólahás- inu föstud. IL. maí kl. 9 f. hád. — Skólabörn, sem ekki gátu lokið nýatstöðnu vorprófi, komi og, ef hægt er, til þessa prófs. Skólanetndin. Barnaskðlmn. Sýnilig á handavinnu o. fl. miðvikudaginn 9. og fimtudaginn 10. þessa mán*ðar kl. 1—7 sfðdegis. Hjáíparstöð I fjúkrunarfélags- ins :<Líknar« er opin: Mánudaga . . , kl. 11 —12 f. h. Þriðjudaga . . . — 5~6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga . . . — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3-4 e. -- Notið Étíýra rafmagnið og kaupi'ð rafsuöuvélarnar og rafofnana góðu og ódýru hjá Jðni Signrðsspi raífr. Áusturstfæti 1, Talsími 836. i £ Verziuuin „Eden Laugaveg 84 selur: Matvöru, flestar teg. Hreinlætisvörur. Tóbaksvörur. Sælgæti. Alt með lágu verði! Sumt með innkaupsverði! Spyrjið um verðið. Yerzlunin „Eden“. Stálku,, sem getur tektð að sér heimilisstört, vantar tii Aust- fjarða. Uppl. Lokastíg 24 A. Sú þriðja hefir farið sigurför um allan heim. Sc guútgáfan;- Reykjavjk. I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.