Alþýðublaðið - 08.05.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.05.1923, Blaðsíða 4
4 ósekju, og vilji. b>nn ekki eyða meira' íé og erfiði til einskis né auka skuldir sínar að óþörfu.—- Nýlega hefir útgefandi >Fylkis« gefið út bréf ti! ungmennafélaga Eyjafjarðar og íslánds, þar sem hann hvetur þau til að vinna að viðreisn þjóðarinnar með skynsamlegu starfi og líferni. í því bréfi sögii' hann, að orðin Jesús Kristur þýöi: rsólarijós vís- indanna, nytsams erfiðis og hinnar ræktuðu jarðar«, og færir hann til því tii söanunar orð úr af- ghanisku og sanskrít. Ungmenna- félögin hafa, sem kunnugt er, reist starfsemi sína »á kristilegum grundvellit, og má þessi skýring þvi verða þeim til gleði, en önnur atriði bréfsins til íhugunar. Bjarni Pétursson sfingkemiari dó í nótt kl. 3 úr Iungnabólgu. Bjarni sál. var ákaflega vel kyntur maður. Hann var sériega félagslyndur, tók mikinn þátt í margs konar félagsskap bér í bænum. En mest starf mun hann hafa lagt fram í þágu Good- templarareglunnar; var hann þar heill og óskiftur. Söngelskur var hann mjög og hafði nautn af að sdgja öðrum til í þeirri ment og lagði sérstaklega rækt við börnin. H-.nn lætur eftir sig konu og sex börn, flest upp komin. — Hans er saknað af mörgum. S. Um dagiin og vegfsin. Jafnaðarmaunafélagið heldur íund á miðvikudagskvöld i húsi U. M. F. R. Fyririestur (U; Ottósson: Kommunistár og fa - cistsr á Ítaiíu) byrj ir stundvfs lega kl. 8 x/2 «• h. Handavinna barna í barn - skóianum verúur sýnd á mið- vikudag og fimtudag kJ. x — 7 síðd. BnrtfSr ».Esju« hefir verið írestað tii festudags ki. n að ilcLÞY&UBLA'ÐK'Ð eppnln lifil Höhrrn lækkað verð á ö!iu veggfóðri að stórum mun, og er núverandi verð trá 5 0 aurum pr. rúllu. Mikið úrvaí. Veizlun Hjáimars Þorstemssonar. Sími 840. Skólavnrðastíg 4. AljiVðniirauðgertin frarnleiðir að allra dómi heztu brauðln i bænum. Notar að eins bezf.a mjöl og hveili frá þektum erlendura mylnum og aðrar vðrur frá helztu firmum í Ameríku, Englaudi, Daumörku og Hollandi. Alt efni til brauð-og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegúndirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. Byggingarféiag Reykjavfknr. Aðaifundur verður haldinn þriðjudaginn 15. maí kl. 8 f húsi ungmennaféiagánna við L lufésveg. — Dagskrá samkvæmt lögum télágsins. Reykjavfk, 8. maí 1923. Frambværádasíjóniin. Jón Baldvinsson. Þorlákur Ófeigsson Pétur G. Guðmundsson, kveldi. Er búist við, að hún geti þá farið með þingmenniná. S’ilfurbrúðkaup eiga i dag Kristfn Eríendsdóttir og Erlingur Jóhanosson verkamaður, Berg- þórugötu 20. K.vennadeildarfuiidur í kvöld kl. 8 4/g í Afþýðuhúsiuu. Nýkomnar kartöflur mjög góð- ar 10 kr. pr. sekk, glænýtt: ísl. smjör á kr. 2,00 pr. */* kgr., spikfeit 1. flokks dilkakæta á kr. 1,20 pr. lj% kgr. — G. Guðjónsson, Skólavörðustíg zz. Sími 689. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: HaiíhjÖm Haiidárssoo. :'Pr®obroiðja Hállgríms Benediktsst'nar, Bargstaðaafræti xq. Farseðlar með Esju óskast sóttir á morg- un, verða annars seJdir öðrum. E.s. Lagarfoss fer héðan þann 15. maí til Bea?g3S39 Mull og L.eitk og tekur flutnmg ti! þesssrá staða. Nýiegur upphlutur til sölu fyrir háiívirði. Til sýnis á af* greiðslunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.