Alþýðublaðið - 09.05.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.05.1923, Blaðsíða 1
Gefið tit af Alþýðnflokknnm 1923 Miðvikudaginn 9. maí. 103. tölublað. Eriesifl símsteyti. Khöfn, 8. maí. Frá fjóðverjiiin. . Frá Berlín er símað: Búist er við, að Cuno ríkiskanzlari muni sváta orðsendingu Frakka og Belgja ineð mikilli ræðu í ríkisþinginu. Mörg blöð ræða bert um kanzl- araskifti. Ríkisbankinn hefir enn fleygt stórum fjárhæðum á mark- aðinn til þeBS að halöa við gengi marksins. Bússar og Japasar. Frá Lundúnum er símað: Raðs- stjóiniri í Rússlandi hefir kraflst viðurkenningar Japana gegn fisk- veiðaréttindum við Síbinu. Bretar og tilboð Þjóðverja. Fiéttastofa Reuters skýrir frá því, að brézka stjórnin muni senda Pjóðverjum séistaka oiðsendingu, þar sem hún hafni síðasta tilboði þeirra, en reyni að taka upp samninga af nýju. Sycingin í ftatttaborg, sem er mesta sýning, er haldin hefir verið á Norðurlöndum, var opnuð í dag. Dagskrfinarfundar verður næstkomandi laugardag, ekkl fimtudag. Stjði»n£n. HjálparetU® Hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . ,ki. n—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e, ~ Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 e. - Smáherbergi tii leiju frá 14. maí næstkomandi. A. v. á. HI . ' m Almennur templarafnndnr J33 verður haldinn í Good-templarahúsinu hér í bænum á uppstign- Bs ingárdag — fimtudaginn 10. maí kl. V-j% síðdegis. B3 s Br. Davii ðstlund m ÍÚ talar um horfur bannmálsins í öðrum löndum og á íslandi. m g| Petta verður síðastá tækifæri til að hlusta á br. Östlund m ¦aour en nann *er hóðan alfarinn. m .'Leikiélag- Beykjavikui«. Æfintýri á gönguför vevðui* leikið á uppstigningardag. Aðgöngumiðar seldir í dag frá 4—7 og á morgun írá 10—12 og eftir 2. Sú þriðja hefir farið sigurför um allan heim. Söguútgáfan, Reykjavík. tíreingerntng verður léttust með hreinlætis- vörum trá Kaupfélagliii: Krystalsápa Krystalsóda Fægipnlver Skúrpúlver Sótth reinsandl sápnr Lœgst verð í borginnl. Nýlegur upphlutur til sölu fyrir hájfvirði. Til sýnis á af- gfeiðshmni. HHEamHSSHamffiBffl m m m S m m m Vönduðu eikargramniófónarnir komnir aftur; við selj-, S um þá í dag á m kr. 48,00 TT? og höfum nýkomnar E3 plötur með nýiu verði: m kF. 4,00. B HljúðtæraMsií * Shhhhhehehhhhhí Kanpendur blaðsins, sem hafa bústaðaskitti, tilkynni afgreiðsl- uani. Einnig þeir, sem verða fyrir vanskilum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.