Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 36

Kirkjuritið - 01.01.1948, Síða 36
34 KIRKJURITIÐ Ég hefi gerzt hér svo f jölorður um dóm séra Matthíasar á sálmum séra Valdimars, bæði af því að þar dæmdi sá er kunni, og svo vegna þess, að mér finnst sá dómur að öllu athuguðu vera sami dómurinn, sem íslenzka þjóðin hefir kveðið upp. Það er hin skáldlega, ljóðræna snilld, heiðríkjan og birtan, sem í sálmum og andlegum Ijóðum séra Valdi- mars er fólgin, sem hrifið hefir hugi þjóðar hans fyrst og fremst. En því fer mjög fjarri, sem sumir hafa haldið fram, að sálma séra Valdimars skorti tilbeiðsluanda, trúaryl og innileika. Virðist nægja að minna á nokkra þeirra til þess að afsanna slíka sleggjudóma, sálma eins og þessa: 1 dag er glatt í döprum hjörtum. Þinn sonur lifir. Það er svo oft í dauðans skuggadölum. Þótt holdið liggi lágt. Hinn saklausi talinn er sekur. Nú árið er liðið. Þú Guð, sem stýrir stjarnaher. Heyr þú mínar hjartans bænir. Ég fel mig þinni föðumáð. Mitt höfuð, Guð, ég hneigi. Þinn andi, Guð, til Jesú Krists mig kalli. Ef þú vilt mig hreinsa, herra. Þá mæðubára rís. Ein kanversk kona. Fleiri dæmi verða ekki talin. Mega þessi nægja til að sýna, hve fjarri fer því, að trúartóninn skorti í sálma séra Valdimars, þótt þá skorti marga trúfræði. Þjóð hans hefir iíka fundizt annað, þá er hún fór að syngja þá, svo sem séra Matthías spáði og sagði, þá er hann fór að kynnast þeim og áhrifum þeirra í guðsþjónustunni. 1 þessu sam- bandi er og vert að geta þess, að í Barna-sálmabókinni, er út kom 1944, á séra Valdimar um 30 sálma af 107, sem í þeirri bók eru. Þarf enginn að undrast það, þvi að ekkert sálma- skáld vort kemst til jafns við Valdimar í þeirri list, að tala bænar- og lofsöngsmál barnanna, nema séra Matthías einn. En hans bamasálmar eru aðeins fáir. Hygg ég að allir þeir, prestar og leikmenn, sem unnið hafa að barnaguðsþjón- ustum og sunnudagaskólastarfi, séu á einu máli um það, að í barnasálmum sínum sé séra Valdimar þeirra mesti styrktarvinur. Biblíuljóð séra Valdimars í tveim bindum, ljóðaflokkur út af aðal-viðburðum Gamla og Nýja testamentisins, komu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.