Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 6
Það, sem grœr, Nýtt ár enn. 1949. Óðfluga berst hann áfram, straumur tímans, og við fáum engu um ráðið frekar en strá í stormi. Þótt við bæðum gleðistund að staldra við ofurlitið lengur, eða sorg- ina áð hraða sér hjá, þá stoðaði það ekki minnstu vitund. Nauðugir, viljugir verðum við að beygja okkur fyrir tím- ans mikla valdi, gamlir, ungir, glaðir, hryggir. Áfram, áfram líður endalaust. Alltaf nýr dagur og ný nótt. Svo verður framtíðin sífellt að nútíð, sami öruggi veruleikinn og liðna tíðin, vegurinn framundan eins og vegurinn að baki. Við sjáum skammt fram, vitum fátt um áfangana, sigra eða ósigra. En einn er þó alveg viss. Dauðinn. Allrar ver- aldar vegur víkur að sama punkt. Eftir nokkra áratugi hefir síðasti maðurinn þeirra, sem nú lifa, hneigt höfði í dauða. Og hversu fljótt gleymast látnir og verk þeirra. Næstu árin eftir þeirra dag kunna nöfn þeirra að heyr- ast nefnd stöku sinnum og geymast eitthvað lengur í hjörtum fáeinna vina. En síðan dregur tíminn yfir hulu sína. Um kynslóðir skiftir sem lauf í lund. Þær koma og fara og gleymast. Vel hefir skáldið kveðið um þetta, þar sem það situr í Ámasafni: Hálfvegis vakandi, hálfvegis eins og í draumi heyrði ég þungann í aldanna sígandi straumi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.