Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 8

Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 8
6 KIRKJURITIÐ um. Og þau örlög bíða þess, að það verður upprætt gjör- samlega og því brennt eins og segir um illgresið í dæmi- sögunni. Svo fer einnig um allt hjá okkur mönnunum, sem stendur gegn vilja Guðs. Hversu hátt, sem það kann að hreykja sér í svip, þá mun það aftur hníga að velli og þess sjá engan stað framar. Það eyðist, hverfur að eilífu úr heimi Guðs. Vilt þú gróðursetja það, hlúa að því, verja til þess lífi og starfi, sem þannig mun upprætt verða? Eigum við að velja okkur það hlutskipti á árinu nýja? En í jákvæðri mynd sýna orð Jesú okkur, hvað það er, sem ófallvalt reynist, varir um aldur: Sérhver jurt, sem minn himneski faðir hefir gróðursett, grær. Það, sem við gjörum að boði fagnaðarerindis Jesú Krists og samvizkunnar, það grær. Það er gætt vaxtar- magni eilífa lífsins. Það er gróðursett af anda Guðs og getur ekki dáið. 1 því býr eitthvað af eðli orða Krists, sem munu alls ekki undir lok líða, þótt himinn og jörð líði imdir lok. Hafið þið hugleitt, hversu óendanlega dýrlegt þetta er? Það, sem við köllum himin og jörð, er alltaf að verða stórfenglegra og voldugra í augum okkar. 1 okkar vetrar- braut munu vera 2000 miljónir sólna, og líklegt er, að um þær hverfist reikistjörnur, enda hafa stjarnfræðingar nú fundið reikistjörnu utan okkar sólkerfis. Og tvær miljónir vetrarbrauta hafa fundizt í stjörnugeimnum, hver með mörgum miljónum sólna eða sólkerfa. Við skyldum ætla, að ekkert væri varanlegra en þetta allt. Og þó: Orð Jesú vara lengur, að því er hann sagði — vara til eilífðar. Hann er sjálfur orðið. Hann segir: Sérhver jurt, sem minn himneski faðir hefir eigi gróðursett, mun upprætt verða. I þeim ægidómi, eins og hann liggur beint fyrir, felst einnig fagnaðarerindi. Böl og synd, er hæðir vilja Guðs, mun ekki vara um aldur. öldur stríðs og haturs mun lægja. Okkar stjarna mun ekki þurfa að roðna af blygðun til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.