Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 11
ÞAÐ, SEM GRÆR 9 Guð tengir aftur í milli böndin, sem brustu, þá verður allt aftur gott. Þá finnum við aftur, að lífið grær. Þá skiljum við, að það, sem við erum, erum við af Guði. Hann er okkur allt, og með honum eigum við allt. Bænarmálið lifnar, það verður okkur jafneðlilegt og að draga andann. Gefumst þannig í trú Guði á vald, svo að líf okkar og starf megi verða öðrum mönnum og okkur sjálfum til far- sældar og fullkomnunar — helgað honum og ríki hans. Hann getur látið meira verða úr lífi okkar en við sjálf. Og það mun aldrei að eilífu upprætt verða. Og bjartsýni trúarinnar grær. Boðskapur Jesú var og er fagnaðarerindi. Þegar hann mælti: Guðs ríki er nálægt, þá brosti sólskin í hlíðum Galíleufjalla og Genesaret ljóm- aði eins og gullstrengja harpa. Gleði gagntók menn, yfir Guði og því, að þeir væru sjálfir til. Hann líkti Guðs ríki við dýrlega brúðkaupsveizlu. Hún var þegar hafin. „Hvort geta brúðkaupssveinarnir fastað, meðan brúðguminn er hjá þeim,“ sagði hann um lærisveina sína. Hann las á blöðum liljanna lögmál Guðs. Hann sá hönd hans vernda blikandi vængi spörvanna í loftinu. Enginn þeirra féll til jarðar án vilja hans. Og ennþá miklu fremur vakti föður- forsjón Guðs yfir mönnunum. Jafnvel hárin á höfði þeirra voru talin. Haf dauðans lukti ekki sjónarhring þessa lífs í augum Jesú: „Ég lifi og þér munuð lifa. Hver sá, sem lifir og trúir á mig, hann skal aldrei að eilífu deyja.“ Við síðustu máltíðina hughreysti hann þannig lærisveina sína: „Héðan í frá mun ég alls ekki drekka af þessum ávexti vínviðarins til þess dags, er ég drekk hann nýjan með yður í Guðs ríkinu.“ Frammi fyrir dauðadómi og kross- festingu mælti hann: „En upp frá þessu mun manns- sonurinn sitja til hægri handar Guðs kraftar." Og um endurkomu sína með Guðs ríki hingað á jörð: „Nemið líkingu af fíkjutrénu, þegar greinin á því er orðin mjúk og fer að skjóta út laufum, þá vitið þér, að sumarið er í nánd.“ Við þennan boðskap, staðfestan upprisu Jesú Krists
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.