Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 12

Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 12
10 KIRKJURITH) frá dauðum, endurfæddust kristnir menn til lifandi vonar. Eigum við þá að lifa við einhvern eymdar Qg sútar kristindóm, eins og árið nýja og árin hafi ekkert annað að færa okkur en ófrið og ófarsæld, blóð og tár, jafnvel aldurtila menningarinnar og mannkynsins? Er þá Guð vonarinnar dáinn? Guð er Guð, þótt geisi bál og eimur. Guð er Guð, þótt hnatta farist sveimur. 1 eilífð fjarri, í andrá nærri, berst öreind smærri og rúmvídd stærri Guðs heimur. Bjartsýn hugprýði er undursamlegur aflvaki í barátt- unni við allar eymdir og böl þessarar jarðar. En þar bíður okkar fyrst og fremst það hlutverk, að starfa fyrir Guðs ríki. Þó er það svo, að myrkvist himininn, þá verður einnig hætt starfinu hér. Þess vegna hefir vitur maður sagt: Einnig fyrir þetta líf eru þeir dánir, sem ekki vona á annað. Djarfir og hugsterkir skulum við lyfta upp höfðum okkar að boði Jesú Krists, fagnandi yfir eilífri gjöf lífsins. Ef til vill er hnattageimurinn híbýlin mörgu í húsi föðurins, sem Jesús talar um. Eða verða við- brigðin fyrir okkur við rof stjörnuhvolfanna, þegar þessu lífi lýkur, svipuð og fyrir unganum, þegar eggið hans brestur? Við vitum það ekki. En ekki er unnt að hugsa sér neitt svo voldugt og dásamlegt, að tilveran sé ekki í raun og veru þúsund sinnum voldugri sjálf og dásamlegri. Vonin og vissan um eilífan þegnrétt í þeim heimi á að vera orkulind allra athafna okkar og lífs. Og sú von mun aldrei til skammar verða. En fyrst og síðast, síðast og fyrst er það kærleikurinn, sem grær — frá eilífð til eilífðar. Því að Guð er kærleikur. Það er þetta, sem spámenn hins gamla sáttmála leit- uðust við að boða með sem mestum þrótti, og einn þeirra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.