Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 17

Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 17
Úr áramóta hugleiðingu. Nú liggur næst fyrir, að hvessa sjónir fram á við, snúa andlitum sínum til hins heilaga austurs, morgunáttarinnar, bera fram óskir sínar og vonir, vinna stór heit og ráðg- ast um það, hvernig öllum hugðarefnum megi fleyta fram til uppfyllingar, svo að land okkar og lýður megi sem mesta blessun af hljóta á komandi tíð. En þá vandast nú málið. Ég er að vísu sannfærður um, að þeir eru fáir, sem innst inni vilja ekki þjóð sinni vel og ekki vildu jafn- vel eitthvað á sig leggja henni til hagsbóta, þegar í harð- bakka slær, en um hitt, hvers hún þarfnist helzt og hvaðá leið beri að velja, til að ná því, um það eru skoðanir vanar að vera skiptar, enda er það eðlilegt. Fyrir nærri f jórum tugum ára sendi blað eitt í Englandi út áramótafyrirspurn til ýmissa þektra gáfumanna og leiðtoga þjóðarinnar um það, hvað þeir teldu vera mikil- vægasta áhugamálið í stjómarfari, mannfélagsskipulagi og trúarefnum ársins. Mörg svör bámst. Og enda þótt þau séu nú bráðum 40 ára gömul og þar að auki miðuð við þarfir og staðhætti erlendrar þjóðar, þá getur verið lærdómsríkt fyrir okkur að rifja þau upp nú, þegar við ákveðum stefnu okkar við anddyri ársins og berum fram óskir og álit um fram- tíðarþarfir Islands og Islendinga. Að minnsta kosti ættu þau að geta orðið okkur til íhugunar og ef til vill ein- hverrar leiðbeiningar. Fyrsta svarið var frá presti einum og hélt hann því fram, að velferðarmál daglaunalýðsins væri þýðingarmesta málið á dagskrá þjóðarinnar. Skólastjórinn í frægasta háskóla Englands, próf. Car- penter í Oxford, bendir á alþjóðafriðinn og friðsamari skipti um deilumálin innanlands sem mest aðkallandi vel- ferðarmál.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.