Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Qupperneq 18

Kirkjuritið - 01.01.1949, Qupperneq 18
16 KIRKJURITIÐ Vísindamaðurinn heimsfrægi, dr. Alfred Wallace, segir, að takmörkun á valdi yfirstéttarinnar í stjórnarefnum og ráðstafanir gegn fátækrabölinu séu mál málanna. Einn bendir á hina hörmulegu misskiptingu auðsins, máttleysi alþýðu að hafa áhrif á þingið og dáðleysi þings- ins að fá málum framgengt af eigin rammleik. Annar álít- ur, að kærleikur og bræðralag í sambandi við mannfélags- skipulagsmálin sé velferðarskilyrðið mikla. Prestur einn í Bristol segir: Betur og betur sannfærist ég um, að helzta velferðar- mál hvers nýjárs sé háar siðgæðiskröfur trúar vorrar. Vér megum ekki vonast eftir neinum framförum, unz vér gerum okkur Ijóst, að trú án siðgæðis er einskis nýt. Stjórnmálabarátta án útsýnis er seyrt viðfangsefni. Trú, sem reyrð er og bundin játningum, er líf á slokknunarleið. Gagnsýri trúin stjórnmálabaráttuna, er um leið stefnu- mið afmarkað. Trú vor hættir þá að vera ambátt lífsins, en verður lífið sjálft. „Kirkjan," segir einn, „þarf að verða sameining allra þeirra, sem elska og ganga í þjónustu allra þeirra, sem líða.“ Og annar telur, að skipa þurfi nefnd, til að finna beztu ráð, til að koma á gerðardómum í stað hernaðar. Einn álítur, að brýnasta þörf þjóðarinnar sé að hugsa, — að gera sér grein þess, hvað lífið sé, og hvað sé þess vert, að verja lífi sínu til. Eitt svar langar mig til að minnast á enn, en höfundur þess telur aðferðina í því fólgna, að hverfa aftur til lífs- spekinnar einföldu, sem Kristur prédikaði í fjallshlíðum Galíleu fyrir 2000 árum. I því fagnaðarerindi felist lykill að öllum gátum trúarbragða, mannfélags og stjórnarfars. Þessvegna álítur hann, að fyrsta ætlunarverk líðandi stund- ar sé að fjarlægja villandi og andstæðar hugmyndir, sem hnoðazt hafi utan um fagnaðarerindi Krists. Unz það sé gert, verði skriðið í dufti fyrir mönnum og konum, er oft séu lítið betri lifandi langsekkjum fylltum peningum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.