Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.01.1949, Qupperneq 19
ÚR ÁRAMÓTA HUGLEIÐINGU 17 en án hjarta og sálar og annara eiginleika, sem í eðli sínu benda til guðlegs uppruna. Þannig litu þá hinir brezku mætismenn á málefni sinnar þjóðar fyrir nærfellt 40 árum. Að mínum dómi gætu þau alveg eins átt erindi til íslenzku þjóðarinnar í kvöld, og þess vegna hefi ég rifjað þau upp nú. Það sem einkennir öll þessi ummæli er, hvað þau lýsa mikilli ást og umönnun fyrir landi og þjóð, en það eru eiginleikar, sem allmjög skortir á meðal okkar, að minnsta kosti virðast þeir oft hverfa í skuggann fyrir minna göf- ugum hugsunarhætti. Við erum sundurlynd þjóð og deilu- gjörn og hættir til að missa sjónar á hinu sameiginlega stefnumiði vegna ágreinings um aukaatriði. Við höfum sérstaka tilhneigingu til að tortryggja náungann og tala illa um hann á bak. I opinberu lífi, svo sem stjórnmála- baráttunni, kemur þetta fram í grófum brigzlyrðum og persónulegum árásum. Þetta stafar af skorti á félags- þroska og sýnir, að ræktun sálarinnar er skammt á veg komin. Meðan svo er háttað, kemur enginn pólitískur flokkur neinum verulegum umbótum á, hversu fagra hug- sjón, sem hann auglýsir á stefnuskrá sinni. Með öðrum orðum, baráttan á stjórnmálasviðinu verður ömurleg, þreytandi og vonlítil. — Við þurfum þess vegna að finna eitthvert mál, sem allir flokkar og allir einstaklingar þjóð- arinnar gætu safnazt um, mál, sem fyrst og fremst kallaði fram það mannlegasta, göfugasta í eðli hvers og eins. % sé ekki betur en þetta mál sé blátt áfram það, sem nefna mætti almenna mannrœkt, ræktun sálar og líkama allra einstaklinga þjóðarinnar, án tillits til stöðu, stéttar, efnahags, ættemis eða aldurs. Forysta þessarar mann- ræktarstefnu mætti ekki vera í höndum einnar eða ör- fárra stofnana eða stjórnmálaflokka, heldur yrði hún að eiga sinn fulltrúa við hvert blað, sem út er gefið, hvern skóla, í hverju félagi, hverjum flokki, hverri kirkju lands- ins — alls staðar. GuÖmundur Daníélsson frá Guttormshaga. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.