Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 22
20 KIRKJURITIÐ gengju glaðir í dauðann fyrir. Þetta kom honum til að fara að kynna sér kristindóminn nánar, en sú rannsókn sneri honum til svo öflugrar trúar, að upp frá þeirri stundu gerðist hann kristinn maður og síðar prestur og þá jafn- framt hinn harðvítugasti málsvari kristindómsins. Er hann talinn einn af merkilegustu rithöfundum fomkirkjunnar, skapari hins latneska guðfræðimáls, rökviss og slyngur svo af ber í málafærzlu sinni fyrir hönd kirkjunnar, nap- ur og óvæginn í orðum við andstæðinga sína, en þó jafn- framt alvörumaður, strangur og meinlætasamur í líferni. Hann skrifaði mörg rit til varnar kristindóminum og gegn straumum og stefnum sinna tíma, og verður hér hvorki timi til að rekja sögu hans né guðfræðiskoðanir, svo að nokkru gagni verði. En í stað þess datt mér í hug, að þýða lauslega nokkra kafla úr einu merkasta riti hans: Liber apologeticus/' eða Vamarritinu fyrir kristna menn, sem hann skrifaði um aldamótin 200, því að þessir kaflar lýsa betur skapferli hans, gáfnafari og rökfimi en nokkuð annað, auk þess sem þeir gefa hug- mynd um menningarástand þessara tíma, hinar fráleitu ásakanir, sem kristnir menn urðu fyrir og það réttleysi, sem þeir urðu við að búa. Þrátt fyrir það voru þeir svo djarfir og einbeittir í trú sinni, að vörn þeirra snýst í höndum Tertúllians í sókn á hendur heiðnum mönnum, og eru ásakanir hans í þeirra garð svo harðvítugar, að gegna má furðu, að Tertúllianus sjálfur skyldi komast lifandi gegn um ofsóknir þær, sem geisuðu í garð krist- inna manna um daga hans. Þess ber að gæta, að þar sem Tertúllianus ræðir yfir- leitt um kristna menn í riti þéssu sem óbifandi og heils hugar í trú sinni, menn, sem forðist opinber embætti og sneiði hjá heiðnum skemmtunum, eins og t. d. leikhúsum o. fl., þá ber það ekki svo að skilja, að ekki hafi á þeim tímum verið einhverjir til í hinum kristnu söfnuðum hálf- volgir í trúnni og með hálfan hugann við veraldleg efni. Svo hefir það að sjálfsögðu verið, enda hefir Tertúllianus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.