Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 27
VARNARRÆÐA TERTÚLLIANS 25 móður? Gætuð þér gert nokkuð þvílíkt? Eða haldið þér, að vér kristnir menn séum annars eðlis en þér og vér séum skapaðar mannætur, vér höfum krókódílatennur °g úlfsmaga? En nú skal ég segja yður, hvers vegna þér getið trúað þessari fjarstæðu um oss kristna menn. Það er af því, að dálítið svipað hefir verið framið, ekki af oss, heldur einmitt af yður. Allt fram á daga Tiberiusar var guðin- inum Satúrnusi fórnað börnum í Afríku, og hengdu her- niennirnir þau á trjágreinarnar og stóðu vörð yfir. Þeir geta vitnað um þetta. I Gallíu var gamalmennum fórnað á altari Merkúríusar. Og jafnvel í höfuðborginni Róm er líknesja hins hæsta guðs, Júpíters, þvegin ár hvert í mannsblóði. Já, svei, segið þið: Þetta er ekki nema blóð gladiatoranna! En það er nú mannablóð samt sem áður, og ekki verður Júpiter betri við það, þó hann sé þveginn upp úr blóði vondra manna. Nei, vér drepum ekki böm, en þér drepið þau, svo sem öllum er kunnugt. Nýfæddum börnum varpið þér í vatnið eða berið þau út, svo að þau svelta í hel eða eru etin UPP af hundum. Oss er bannað að fremja morð. Vér fremjum ekki einu sinni fóstureyðingar, en hvað gerið þér? Vér etum ekki menn, hvorki böm né fullorðna. En þér etið kjöt af villidýrum, sem í kappleikjunum hafa rifið í sig mannakjöt. Hvernig ættum vér að eta manna- blóð, þar sem vér jafnvel forðumst að neyta dýrablóðs. Nei, góðir hálsar! Ég skal kenna yður gott ráð. Þér eruð vanir því að prófa, hvort vér emm kristnir, með því að skipa oss að fórna reykelsi frammi fyrir líkneski keisarans. Ef vér neitum því, þá erum vér taldir kristnir. Væri ekki reynadi að fremja þetta próf á þann hátt, að skipa oss að drekka mannablóð, og láta það svo gilda sem sönnun, ef vér gerðum þetta með góðri lyst? Hvað nú ólifnaðinn snertir, þá munuð þér einnig vera sekari þar en vér. Vér höfum ástundað skírlífi í öllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.