Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Qupperneq 31

Kirkjuritið - 01.01.1949, Qupperneq 31
VARNARRÆÐA TERTÚLLIANS 29 hver fyrir annan, því að sjálfir eruð þér reiðubúnir að drepa hver annan! Þér hæðist að því, að vér nefnum hvert annað bræður og systur. En vissulega erum vér betri bræður og systur en þér, sem eruð það eftir hold- inu. Vér erum með einum huga og einni sál og eigum allt sameiginlegt, nema konur vorar.“ ,,Samkomur vorar eru í sannleika friðarsamkomur, og Þó á allt illt að vera oss að kenna. Komi vöxtur í Tíber- fljót, svo að það flæðir út yfir bakka sína, eða ef Níl vex ekki á tilsettum tíma, eða ef þurrkur eða jarðskjálfti kemur, hungursneyð eða drepsótt, þá er hrópað: Fleygiö lcristnuni mönnum fyrir Ijónin! En undarlegt er þó það, að lík óhöpp skeðu fyrir daga kristninnar." ,,Ýmsir segja, að heimspekingarnir kenni hið sama og kristnir menn: hreinleika, þolgæði og réttlæti. En mun- ur er á heimspekingum og kristnum mönnum, það vitið þér vel. Ella munduð þér fara eins með heimspekingana °g oss. Heimspekingarnir fá að lifa og láta eins og þeir vilja. Þeir skrifa móti guðunum, þeir standa uppi í hár- inu á keisaranum, en enginn neyðir þá til að færa reyk- elsisfórn. Hversvegna? Af því, að fyrir þeim er þetta leikara- skapur einber. Ekki reka þeir brottu illa anda. Þeir eru fúsir að rökræða um sannleikann og masa um hann fram °g aftur, en kæra sig ekki um að lifa eftir honum. Aftur á móti leita kristnir menn sannleikans, af því að samvizkan knýr þá til þess, þeir þrá frelsi. Það er heldur ekki satt, að heimspekingarnir kenni og ástundi sömu dyggðir og kristnir menn. Mestu heimspekingar hafa lifað í löstum og ólifnaði. Að vísu hafa sumir þeirra reynt að berjast gegn löstunum. Diogenes bjó í tunnu og bað Alexander þess eins, að hann færi frá sólinni. Og þegar hann var boðinn í hús Platons ríka, tróð hann dýrindis sófapúða undir skitnum fótunum. En ber þetta ekki miklu fremur vott um, að Diogenes þessi var við að springa af ofmetn- aði? Kristnir menn auðsýna hins vegar hvorki dramb rík-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.