Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 32

Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 32
30 KIRKJURITIÐ um né fátækum. Heimspekingarnir hafa sótt vizku sína til Grikklands. Kristnir menn hafa sótt sína vizku til himins. Heimspekingurinn leitar frægðar, kristinn maður frelsis. Heimspekingurinn ástundar mælsku, kristinn mað- ur góða breytni. Annar byggir upp, hinn brýtur niður. Annar varðveitir sannleikann, hinn niðurrífur hann.“ „Vér kennum upprisu frá dauðum. f ritum heimspeking- anna er þessi hugsun tekin upp, en þeir halda þvi fram, að mennirnir komi aftur í ýmsum myndum. Vér kennum, að sérhver maður rísi upp, sami maðurinn og hann var. Þér kunnið að spyrja, hvernig vér getum öðlazt líkama vom á ný, eftir að hann er horfinn í upplausninni? At- huga sjálfan þig og lærðu að trúa! Þú veizt, að áður en þú varðst til, varst þú ekkert. Skaparinn framkallaði þig úr tilveruleysi og getur látið þig hverfa þangað aftur. En enn á ný getur hann framkallað þig úr óskapnaðinum. Þannig fer Guð að í allri þeirri veröld, sem hann hefir skapað. Ljósið deyr dag hvern og fæðist á ný, grasið fölnar á mörkinni, en þegar komið deyr í moldinni spírar það til nýs lífs. — Maður, gef gaum að því, hvernig Guð fer að í náttúrunnar ríki! Þú, sem settur ert yfir ríki náttúmnnar, skyldir þú verða að engu, og aldrei rísa upp á ný.“ Að lokum segir Tertúllian: „Mjög er þesísari röksemd hampað gegn kristnum mönnum: Þér kristnir menn ættuð ekki að kvarta undan því, að vér ofsækjum yður! Þér viljið endilega þjást! Þér ættuð að þakka oss, sem hjálpum yður til að pínast! Þetta er vissulega útúrsnúningur á sannleikanum. Þegar vér erum reiðubúnir að þjást, er það á sama hátt og her- maðurinn í orustunni. Ekki elskar hann orustuna vegna þess að hún hefir hættu og skelfingar i för með sér, heldur berst hann af öllum kröftum vegna sigursins. Þegar oss kristnum mönnum er stefnt fyrir dómarann, erum vér í lífshættulegu stríði fyrir sannleikann. Það er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.